Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 123
Skemmtilegt er myrkriS hinna miklu takmarkana vísindalegrar hugsunar sem ættu að vera öllum kunnar á okkar dögum: til að mynda þá að réttnefnd vísindaleg niðurstaða um eitthvert efni er (með fáeinum augljósum fyrirvörum) öldungis hlutlaus um alla kosti sem menn eiga völ í breytni sinni til góðs eða ills. í einföldustu mynd má ráða þessa takmörkun af því að sama efnafræðin getur verið nytsamleg til hreinsunar úthafsins og gróðureyðingar í Víetnam, sama sálarfræðin til að stuðla að bata hugsjúkra og til heilaþvottar ágreinings- manna í alræðisríkjum. Nú er þessi tvíhyggja þeirra Humes og Kants um vísindi og verðmæti ef satt skal segja fjarri því að vera síðasta orðið um takmarkanir vísindalegrar hugsunar eða mann- legrar þekkingarleitar, þó svo hún njóti næsta almennrar viðurkenningar upplýstra manna á okkar dögum. Þetta framgengur meðal annars af síðari ritum Wittgensteins. Sjálfur hef ég reynt að gagnrýna einn þátt þessarar tvíhyggju, hina siðfræðilegu tví- hyggju flestra framstefnusiðfræðinga á 20stu öld, í Tilraun um manninn (ÞG 84— 85), en ég er ekki viss um hvort það sem þar er sagt reynist þungt á metunum. Líka má nefna að þvílík tvíhyggja er alls ekki ótvíræð í ritum Humes og Kants: sbr. til dæmis Pál S. Árdal: Passion and Value in Hume’s Treaúse, 7—16 og 191—192. 23 Immanuel Kant: „Erklárung in Beziehung auf Fichtes Wissenschaftslehre" í Werke VIII (Cassirer), Berlin 1922, 515—516. 24 Sbr. Karl R. Popper: The Open Society and its Enemies II, New York 1963, 313. 25 J. B. Baillie í G. W. F. Hegel: The Phenomenology of Mind, London 1931, 337. 26 P. B. Medawar: The Art oj the Soluble, Penguin 1969, 90—91. 27 Sbr. t. d. Noam Chomsky: „The Case Against B. F. Skinner" í The New York Review of Books, 30sta desember 1971, 18—24. 28 G. W. F. Hcgel: System der Philosophie: Die Naturphilosophie í Samtliche Werke IX (Glockner), Stuttgart 1949, 177. 29 Sama rit, 468. 30 G. W. F. Hegel: Phanomenologie des Geistes í Samtliche Werke II, 268, 271. 31 Jóhann Páll Árnason: Þœtdr úr sögu sósíalismans, Reykjavík 1970, 18—19. 32 P. B. Medawar: The Art of the Soluble, 82. Sbr. ennfremur Jacques Monod: Le hasard et la nécessité, París 1970, 37—55. 33 G. W. F. Hegel: Vorlesungen iiber die Philosophie der Geschichte í Súmtliche Werke XI, 25—120. 34 Sjá um þetta hressileg skrif þeirra Sidneys Hook, Shlomos Avineri og Z. A. Pelc- zynski í Encounter, janúar 1965, nóvember 1965, marz 1966 og maí 1966. Sjá ennfremur Shlomo Avineri: „Hegel’s Political Writings“ í Hegel Studien IV, Bonn 1967, 257-—261. í Tilraun um manninn kaus ég að fylgja Hook að málum. Nú veit ég ekki nema ég tæki liinn kostinn, þó svo mig skorti í rauninni alla þekkingu til að meta þá og vega frá fræðilegu sjónarmiði. 35 Z. A. Pelczynski: „Introduction" hjá T. M. Knox og Z. A. Pelczynski: HegeVs Political Writings, Oxford 1964, 137. 36Grímur Thorgrímsson Thomsen: Om Lord Byron, Kaupmannahöfn 1845, 1. 37 MEGA (þ. e. Karl Marx og Friedrich Engels: Historisch-kritische Gesamtausgabe, Frankfurt og Berlin 1927—1932) 1/1, 63. 38Sbr. Shlomo Avineri: The Social and Political Thought of Karl Marx, Cambridge 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.