Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 123
Skemmtilegt er myrkriS
hinna miklu takmarkana vísindalegrar hugsunar sem ættu að vera öllum kunnar á okkar
dögum: til að mynda þá að réttnefnd vísindaleg niðurstaða um eitthvert efni er (með
fáeinum augljósum fyrirvörum) öldungis hlutlaus um alla kosti sem menn eiga völ í
breytni sinni til góðs eða ills. í einföldustu mynd má ráða þessa takmörkun af því að
sama efnafræðin getur verið nytsamleg til hreinsunar úthafsins og gróðureyðingar í
Víetnam, sama sálarfræðin til að stuðla að bata hugsjúkra og til heilaþvottar ágreinings-
manna í alræðisríkjum.
Nú er þessi tvíhyggja þeirra Humes og Kants um vísindi og verðmæti ef satt skal
segja fjarri því að vera síðasta orðið um takmarkanir vísindalegrar hugsunar eða mann-
legrar þekkingarleitar, þó svo hún njóti næsta almennrar viðurkenningar upplýstra
manna á okkar dögum. Þetta framgengur meðal annars af síðari ritum Wittgensteins.
Sjálfur hef ég reynt að gagnrýna einn þátt þessarar tvíhyggju, hina siðfræðilegu tví-
hyggju flestra framstefnusiðfræðinga á 20stu öld, í Tilraun um manninn (ÞG 84—
85), en ég er ekki viss um hvort það sem þar er sagt reynist þungt á metunum. Líka
má nefna að þvílík tvíhyggja er alls ekki ótvíræð í ritum Humes og Kants: sbr. til dæmis
Pál S. Árdal: Passion and Value in Hume’s Treaúse, 7—16 og 191—192.
23 Immanuel Kant: „Erklárung in Beziehung auf Fichtes Wissenschaftslehre" í Werke
VIII (Cassirer), Berlin 1922, 515—516.
24 Sbr. Karl R. Popper: The Open Society and its Enemies II, New York 1963, 313.
25 J. B. Baillie í G. W. F. Hegel: The Phenomenology of Mind, London 1931, 337.
26 P. B. Medawar: The Art oj the Soluble, Penguin 1969, 90—91.
27 Sbr. t. d. Noam Chomsky: „The Case Against B. F. Skinner" í The New York
Review of Books, 30sta desember 1971, 18—24.
28 G. W. F. Hcgel: System der Philosophie: Die Naturphilosophie í Samtliche Werke
IX (Glockner), Stuttgart 1949, 177.
29 Sama rit, 468.
30 G. W. F. Hegel: Phanomenologie des Geistes í Samtliche Werke II, 268, 271.
31 Jóhann Páll Árnason: Þœtdr úr sögu sósíalismans, Reykjavík 1970, 18—19.
32 P. B. Medawar: The Art of the Soluble, 82. Sbr. ennfremur Jacques Monod: Le
hasard et la nécessité, París 1970, 37—55.
33 G. W. F. Hegel: Vorlesungen iiber die Philosophie der Geschichte í Súmtliche Werke
XI, 25—120.
34 Sjá um þetta hressileg skrif þeirra Sidneys Hook, Shlomos Avineri og Z. A. Pelc-
zynski í Encounter, janúar 1965, nóvember 1965, marz 1966 og maí 1966. Sjá ennfremur
Shlomo Avineri: „Hegel’s Political Writings“ í Hegel Studien IV, Bonn 1967, 257-—261.
í Tilraun um manninn kaus ég að fylgja Hook að málum. Nú veit ég ekki nema ég tæki
liinn kostinn, þó svo mig skorti í rauninni alla þekkingu til að meta þá og vega frá
fræðilegu sjónarmiði.
35 Z. A. Pelczynski: „Introduction" hjá T. M. Knox og Z. A. Pelczynski: HegeVs
Political Writings, Oxford 1964, 137.
36Grímur Thorgrímsson Thomsen: Om Lord Byron, Kaupmannahöfn 1845, 1.
37 MEGA (þ. e. Karl Marx og Friedrich Engels: Historisch-kritische Gesamtausgabe,
Frankfurt og Berlin 1927—1932) 1/1, 63.
38Sbr. Shlomo Avineri: The Social and Political Thought of Karl Marx, Cambridge
313