Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 7
Bylting sem ekki sér fyrir endann á ar í hraðri upplausn, þar sem menningin var lengst á veg komin. Hin innri fj ölskyldutengsl höfðu rofnað, og þeir sérstöku þættir, sem fjölskylduhug- takið var ofið af, t. d. hlýðni, foreldraást, hjúskapartryggð, höfðu raknað. Hinn raunverulegi kjarni fjölskyldulífsins, sem ræðst af eignafyrirkomulag- inu, skarpri afmörkun gagnvart öðrum fjölskyldum og sambýlisþröngvun, hélzt óhaggaður, en þar réðu úrslitum atriði eins og tilvist barna, gerð nú- tíma borgarsamfélags, fjármagnsmyndunin og fleira. Þetta hefur þó ekki gerzt áfallalaust, því að fjölskyldan er í tengslum við framleiðsluskipanina, sem vilji hins borgaralega samfélags hefur engin áhrif á, en fjölskyldan er hins vegar óhjákvæmileg forsenda hennar."1 Enn síðar lét Marx svo ummælt í Das Kapital: „AS sjálfsögðu er engu minni fjarstæða að álíta hið germansk- kristna fjölskylduform algilt og óumbreytanlegt en að halda því fram, að slíkt eigi við um fjölskylduskipan Forn-Grikkja, Rómverja hinna fornu og þjóða Austurlanda, því að segja má að í öllum þessum tilvikum sé um að ræða ákveðin stig sögulegrar framvindu.“2 Það, sem einkum vekur athygli í þessu sambandi, er, að fjallað er um vandamál kvenna einungis sem einn þátt allsherjarúttektar á fjölskyldunni. Þessi skoðunarháttur er ýmsum erfiðleik- um bundinn, enda kemur það fram í því, að athugasemdir Marx um örlög hinnar borgaralegu fjölskyldu bæði í þessu riti og eins öðrum (t. d. Komm- únistaávarpinu) eru með nokkrum opinberunarbrag. Lítil söguleg rök lágu til grundvallar staðhæfingunni um, að fjölskyldan væri í reynd að leysast upp og hennar gætti ekki lengur sem slíkrar innan verkalýðsstéttarinnar. Af ofan- sögðu má sjá, að Marx fjallar í æskuverkum sínum um konuna með almennu heimspekilegu orðalagi, en í verkum hans frá efri árum gætir miklu meira athugasemda um fjölskylduna og stöðu hennar í ólíku sögulegu samhengi. Er hér um alvarlegt misræmi að ræða. Hvor tveggja skoðunarhátturinn mótað- ist að sjálfsögðu af könnun Marx á efnahagslífinu og eignamynduninni í þjóð- félaginu. Framlag Engels Það kom í hlut Engels að binda þessar kenningar í kerfi, en það gerði hann að Marx látnum í riti sínu Uppruni jjölskyldunnar, einkaeignarinnar og rík- isins. Engels lýsti því yfir, að misrétti kynjanna væri ein elzta andstæðan í sögu mannkynsins. Fyrstu stéttaandstæðurnar „myndast samfara því, að and- stæður þróast milli karla og kvenna, er búa í sérhjúskap, og stéttarkúgun 1 Karl Marx: Deutsche Ideologie 1845—1846. 2Karl Marx: Das Kapital (1867). 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.