Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar henni. Þau hafa öll sem einn maður reynt að tileinka sér leikhókmenntir Forn- Grikkja, þar sem leikpersónur eru ýmist stærri eða minni heldur en í lífinu sjálfu, en aldrei meðalstórar. Vegna þess að fornar leikbókmenntir sýna ekki tilbúna mynd af venjulegu lífi. Þær sýna lífssýn, sem er bæði hetri og verri en sú venjulega. Lífið er gripið á glæsilegustu og skelfilegustu stundum þess og við erum því numin á brott frá þeirri hversdagsstundu, sem er að líða og sendumst með vaxandi hraða á æðra vitundarstig. Við leitum ekki til fornra sígildra leikbókmennta til að hlusta alltaf á sama hljóð í strokknum. — „Þetta er alveg það sama, sem Georg frændi er alltaf að segja“, en til að furða okkur á opinberunum um það, sem okkur hefur ekki áður grunað. Og þó að það sé löng leið frá timburhúsi Georgs frænda til nornaheiðar Makbeðs, þá gæti samt timburhús Georgs frænda hýst sígilt verk, ef leikskáldi væri kleift að sjá hið ókunnuga gegnum hið gamalkunna, frumgerðina að baki gömlu tuggunum. Það er ekkert meiriháttar nútímaleikskáld, sem hefur ekki reynt þetta og það er furðulegt hversu mörg þeirra í leit sinni að sígildu efni og formi, hafa horfið aftur til fornra leikbókmennta Grikkja. Sú tilraun, sem gerð er í Sorgarbúningur klæðir Elektru, tekst ekki fullkomlega að því er mér virð- ist, en takmark tilraunarinnar er skýrt og rétt. Tilraunin er fólgin í því að varpa fyrir borð óþarfa fylgifiskum natúralismans og komast á réttan klass- ískan kjöl. Til að skapa klassískt verk um líf Bandaríkjamanna, mótaði O’Neill forngrískt efni úr leikbókmenntum þeirra. Ég hugsa, að í því tilfelli hafi gríski farmurinn verið of þungur fyrir skipið og skipið sökk, en þó með nokkrum glæsibrag, þar sem allir um borð sungu eldri og fegurri söng en Hærra, minn guð, til þín. Horft af brúnni eftir Arthur Miller er aftur nýrra verk. Það var til bóta, að ýmis rammgrísk atriði voru felld niður úr leikritinu. Grískar leikbókmenntir Ijá Arthur Miller engu að síður innblástur eða réttara sagt þær styðja hann nokkur skref eftir veginum frá natúralisma til klassísks leikskáldskapar. Jafnvel hin svonefndu „snilldarverk natúralismans“ reynast vera, þegar betur er að gáð, fráhvarf frá natúralisma. Tökum t. d. Föðurinn eftir Strind- berg, leikrit, sem er venjulega talið vera með því bezta, er af þessari list- stefnu hefur sprottið. Sannleikurinn er sá, að Strindberg hafði verið að brjóta heilann um Oresteiuna eftir Eskylus og komizt að þeirri niðurstöðu, að hún sýni baráttuna, sem var háð til að koma á fót feðraveldi innan fjöl- skyldu. Með Föðurnum var það ætlun hans að sýna upplausn feðraveldis og þá ógn, sem honum stóð af endurreistu mæðraveldi. Hann leit á Föðurinn sem 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.