Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 89
Bréf til ímyndaðs leikskálds en nokkurs annars. Þeir eru andleg fæða þeirra. Goethe játaði fyrir Ecker- mann, að hann gæti ekki látið eitt ár líða án þess að lesa eitthvað í Moliére. Það er erfitt, hugsa ég, fyrir bandarískt leikskáldaefni að tileinka sér slíkt viðhorf. „Hvernig“, spyrjið þér digurbarkalega, „er mögulegt að líkja eftir sígildum bókmenntum nú á tímum?“ Hver hefur beðið yður um það? Hvers vegna eruð þér kominn í varnarstöðu? Stravinsky líkir ekki eftir eldri tónlist. Hann notfærir sér hana á leyfilegan hátt. Og þér mættuð líka snúa huganum svolítið að þeim notum, sem Bertolt Brecht hafði af Betlaraóperunni eftir John Gay, annars er það ekki svo mikið þau beinu not, er af sígildum bók- menntum má hafa, sem þér þurfið að kynnast núna heldur leyndu, óbeinu og altæku frjómagni þeirra. Þetta gildir ekki aðeins um eldri snillinga. Þetta gildir líka um tengsl leik- skálda við alla fortíð þeirra listgreina, sem þau þjóna. Þessi tengsl hafa alltaf haft mikla þýðingu og hafa jafnvel enn meiri þýðingu á vorum dögum. Á síðustu hundrað árum hefur verið gerð tilraun til að skapa nýja tegund af leikbókmenntum, sem er andstæð leikbókmenntaformi Grikkja. Markmið þessarar nýju, óklassísku leiklistastarstefnu hefur verið sú að sýna tilbúna mynd af venjulegu lífi. Áhorfendur horfa gegnum skráargat á einkalíf granna sinna. Sjónleikjum er hrósað fyrir nákvæmni í fréttaflutningi og mynda- töku. „Nákvæmni” merkir hér ýkjuleysi, hófstillingu í túlkun og jafnvel á- herzluleysi. Stundum hefur verið slakað á kröfunum og svolítill lýðræðisleg- ur kærleikur eða kristilegar tilfinningar leyfðar. Ég er að tala um, eins og ég þykist vita, að yður sé ljóst, natúralísk leikrit, sem eru orSin okkur gamal- kunn í þeirri gerS, sem Boris Aronson kallar: „leikrit um ættingja manns“. Þegar ég skrifaði ganrýni um sjónleiki í New York og sá þá alla, var ég undrandi, ef ég fékk nokkurn tíma að sjá annað á sviðinu heldur en banda- rískt millistéttarheimili. Bandarískir leiktj aldamálarar þurfa aðeins eina gerð leiktjalda fyrir allar leiksýningar. Hún er bandarískt hús, sem sýnt er utan og innan og ef til vill uppi og niðri. Slíkt andríki og fjölbreytni er fólgin í natúralískum leiktjöldum. Það sem hér á landi er kallað „Aðferðin" í leik- list miðast aðallega að því að skapa á sviðinu tilbúna mynd af venjulegri hegðun. Á lýsingarorðið „venjulegur11 er lagður áherzluþungi. Eftir þessari heimspeki væri ropi raunverulegri en söngur. Slíkt andríki og fjölbreytni er fólgin í natúralískri leiktúlkun. En takið eftir þessari þversögn. Enda þótt natúralismi sé ríkjandi stefna í leikmenntum, hafa samt öll helztu nútímaleikskáld reynt að snúa baki við 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.