Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar hef ástæðu til að vita það, af því að mér hefur verið sagt það svo oft. Shake- speare og Moliére voru leikarar. Moliére var meira að segja góður leikari. Má ég segja yður svolítið um þá, sem ég get ábyrgzt, að þér hafið ekki heyrt þús- und sinnum áður? Þeim tókst einhvern veginn báðum að sjá heiimikið af þeim heimi, sem er fyrir utan veggi leikhúss eða réttara sagt af hinum tveim- ur heimum utan þess. Þeir fengu af lífinu beina reynslu og auk þess þá ó- beinu reynslu, sem fengin er með lestri. Moliére lærði ekki aðeins mikið af trúðum heldur líka af Jesúítum. Við höfum enga örugga vitneskju um hvað Shakespeare gerði á örlagatug manndómsára sinna þ. e. á milli tvítugs og þrítugs. Samkvæmt hefðbundinni trú var hann talinn vera kennari þó ekki í leikskáldskap. Þessari gömlu trú hefur verið neitað, vegna þess, að menn hafa ekki viljað trúa því, að Shake- speare kunni að hafa verið fróður maður. Samt sanna leikritin sjálf, að hann hafði numið og drukkið í sig alla menningu síns tíma. Hann gjörþekkti hugs- anaferil síns tíma á sama hátt og Thomas Mann gjörþekkti Freud. Þér segið, að Freud sé líka þekktur á Broadway. Hann er meira að segja eini hugsuður- inn sem er það. Ó, já, en að gjörþekkja Freud eins og Mann gerði er eitt, en að hafa snuddað svolítið í freudisma er það sama og að hafa aflað sér lítill- ar þekkingar, sem er verri en ekki nein. Er tími til, spyrjið þér, er tími til að lesa nema svolítið. Lífið er raunveru- legt, lífið er alvara og menn ættu að láta sjá sig oft á Algonquin og Plaza (tveimur hótelum í New York, þar sem listafólk er tíðir gestir). Þegar salur- inn fyllist af tóbaksreyk, dofnar hugsunin, því að baki mér heyri ég ávallt tímans vængjaða vagn skunda nær. Og vikuritið Time er ekkert á borð við The New York Times. Ung leik- skáld fagna hjálp sér hagsýnni heila úr leikhúsheimi. Það er hægt að endur- skrifa verk þeirra þarna á sjálfu hótelinu. Á ýmsum hótelum er því breytt jafnharðan og leiktjöldunum í New Haven, Boston, Philadelphiu ... Svarið við þessu er það, að meiri tími yrði aflögu, ef minni tíma væri eytt til einskis. Sérhvert tímasparnaðartæki allt frá síma til flugvélar endar með því að verða tímaeyðslutæki. Fljótaskrift á leikritum, sem fer fram á hótelum er seinkun á leiksköpun og í rauninni algjör stöðvun. Auðvitað er það rétt, að leikskáld verða að læra leikhúslist og einkum þá, sem megin máli skiptir: þ. e. listina að leika. Kvarta mætti undan því, að flest þeirra læri ekki nóg í henni, sumpart vegna þess, að um leiklist er erfitt að læra og mjög fáir eru 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.