Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 121
Skemmtilegt er myrkrið T ilvísanir 1 Þórbergur Þórffarson: „Einum kennt — öffrum bent“ í Ritgerðum II, Reykjavík 1960, 120—161. 2 Sbr. sama rit, 133—134. 3István Mészáros: „The Possibility of a Dialogue“ hjá B. Williams og A. Montefiore: British Analyúcal Philosophy, London 1966, 313. 4 Halldór Laxness og Matthías Johannessen: Skeggrœður gegnum tiSina, Reykjavík 1972, 68. 5 Voltaire: Lettres philosophiques xiv—xvii (Pomeau), París 1964, 90—117. 6Descartes: Oeuvres II (Adam & Tannery), París 1898, 501. 7 Sbr. Albert Einstein: AjstœSiskenningin, Reykjavík 1970, 161—182. 8 Sbr. Anthony Kenny: Action, Emotion and Will, London 1963. 8 Sbr. Noam Chomsky: Cartesian Linguistics, New York 1966. 10 Henrik Thomsen: Hvem tœnkte hvad, Kaupmannahöfn 1964, 375—376. 11 Sjá t. d. G. E. M. Anscombe: An Introduction to Wittgenstein’s Tractatus, London 1959, 25—40; J. Griffin: Wittgenstein's Logical Atomism, Oxford 1964, 141—158 og Ludwig Wittgenstein: „Some Remarks on Logical Form“ í Proceedings oj the Aristotelian Society, Supp. Vol. IX, London 1929, 162—171. 12 Bertrand Russell: History oj Western Philosophy, London 1961, 635. — Þess má geta aff hin almenna afstaða mín til þessarar skemmtilegu bókar kom ekki í veg fyrir aff ég hefði eftir Russell (ÞG 81—83) gagnrýni hans á einni rökfærslu Mills í Nytjastefn- unni, en þessa gagnrýni hefur Russell eftir G. E. Moore: Principia Ethica, Cambridge 1903, 73—74. Og þó verður ekki annaff sagt en aff gagnrýnin gefi alranga mynd af siff- fræði Mills. Sjá um þetta J. B. Schneewind: Mill: A Collection oj Critical Essays, London 1968, 179—250. Þetta er affeins lítið dæmi af einfaldri afgreiffslu flókinna mála í kveri mínu. 13 Sbr. A. R. Louch: Explanation and Human Action, Oxford 1966, 39—49. í þessu efni er þó rétt aff gera Berkeley mun hærra undir höfði en Hume. Sjá um þaff Karl R. Popper: „A Note on Berkeley as a Precursor of Mach and Einstein" í Conjectures and Rejutations, London 1965, 166—174. 14 Páll S. Árdal: Passion and Value in Hume’s Treatise, Edínborg 1966. 15 Sbr. Immanuel Kant: Kritik der reinen Vernunjt (Meiner), Hamborg 1956, A423— 424, B451—452 og A763—764, B791—792. leDavid Hume: Enquiry concerning the Human Understanding (Selby-Bigge), Oxford 1902, 149—165. — Taka ber fram aff í meginmáli drep ég affeins á eitt höfuffatriði úr hugleiðingum Humes um efa og efahyggju. Ég gef mér til dæmis ekki tóm til að ræða þaff að Hume taldi ókleift aff sanna heimspekilega (eins og Berkeley hafði reynt í ritum sín- um um ljós og sjón) aff skilningarvitin gefi rétta mynd af hinum ytri heimi. En þessi kenning minnir óneitanlega á hina fornu efahyggju Pyrrhóns og fleiri spekinga þó að Hume teldi fráleitt aff draga slíkar ályktanir af henni: hann sagði hana ekki hníga að „Pyrrhonism" heldur einungis aff „mitigated scepticism" effa „hófsamlegri efahyggju", og notar hann þá orffiff ,scepticism‘ ekki um affferff og tæplega heldur um kenningu, heldur 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.