Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 126
Tímarit Máls og menningar hafa staðið miðs vegar á milli manna og apa. Nokkur þessara beina frá of- anverðu miocene-jarðsöguskeiðinu, eða með öðrum orðum frá árabili fyrir um 10—8 milljónum ára, fundust í Austur-Afríku á Rusinga- eyju og við Songhor. Af þeim beinafundum og nokkrum öðrum hefur sú ályktun verið dregin, ef til vill í fyrra lagi, að „ekki sé lengra um liðið en 4—5 milljónir ára og áreiðanlega ekki lengra en 10 milljónir ára, síðan ættir manna og apa greindust að.“x Af fornum leifum frá Austur-Afríku, frá Ternan-vatni aust- anVictoria-vatns, hefur verið ráðið, að apar hafi gert sér fábrotin áhöld allt frá dögum ramapithecus-ætlhálksins og jafnframt að apar af þeim ættbálki að minnsta kosti hafi lagt sér kjöt til munns. II í Afríku hafa verið grafin úr jörðu miklu fleiri steinrunnin hein frá önd- verðu pleistocene-jarðsöguskeiðinu heldur en frá því, sem fór næst á undan, pliocene-jarðsöguskeiðinu. Meðal þeirra eru bein úr mannlingum eða apa- mönnum af ættbálknum australopithecus. Bein úr þeim hafa fundizt á ýmsum svæðum í álfunni, í Suður-Afríku, í Austur-Afríku, einkum í Olduvai-gili í Tanzaníu, og á vatnasvæði Chad. Heillegust þeirra eru, í fyrsta lagi, fótar- bein, frá Olduvai-gili; í öðru lagi, handarbein, hryggur, nær heill, og lítt sködduð mjaðmargrind frá Sterkfontein í Suður-Afríku; og, í þriðja lagi, ýmis útlimabein frá nokkrum öðrum stöðum. Þau henda til, að australopi- thecus hafi gengið uppréttur og hafi haft all-margvísleg not af höndum sínum. í hellum í Suður-Afríku hafa verið grafin upp bein úr tveimur kynkvíslum af ættbálknum australopithecus. Sú þeirra, sem er grennri og lægri vexti, er nefnd ajricanus, en hin er nefnd robustus. Steinrunnin bein úr grannvöxnu kynkvíslinni virðast vera eldri beinum úr þrekvöxnu kynkvíslinni. Bein úr grannvöxnu kynkvíslinni hafa fundizt á þremur stöðum í Suður-Afríku. Úr þriðju kynkvíslinni af australopithecus, sem gefið hefur verið nafnið bosei, fundust steinrunnin bein 1959 í Olduvai-gili í Tanzaníu. í Olduvai-gili, í jarðlögum lítið eitt undir jarðlögunum með beinum úr australopitliecus bosei, komu í ljós steinrunnin bein, sem ýmist hafa verið talin vera úr kynkvísl af öðrum ættbálki, homo habilis, eða af australopi- thecus africanus. Jarðlögin, sem bein þessi hafa hvílt í, eru frá öndverðu miðbiki pleistocene-j arðsöguskeiðsins. 1 The Prehistory of Africa, eftir J. Desmond Clark, Thames and Hudson, London, 1970, bls. 52. Frásögn þessi er endursögn þeirrar bókar. 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.