Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 29
Bylting sem ekki sér fyrir endann á arnar, huliðsblærinn, sem einkennir hugsunina, og fáránlegt orðalag, sýnir það hyldýpi, sem hér er staðfest milli kenningar og veruleika. Fj ölskyldugerð ir Sú hugmyndafræði, sem lýst var hér að framan, á sér að breyttu breytanda nokkra samsvörun í raunverulegum breytingum, sem orðið hafa á fjölskyldu- gerðinni. Eftir því sem fjölskyldurnar hafa orðið fámennari, hefur hvert barn fyrir sig öðlazt meiri þýðingu. Það fer stöðugt skemmri tími í að gegna hinu eiginlega æxlunarhlutverki, en mikilvægi félagsmótunarinnar og sjálfs uppeldisstarfsins eykst tilsvarandi. Þau líkamlegu, siðferðislegu og kynferðislegu vandamál, sem tengd eru æsku og unglingsárum, tröllríða því borgaralega samfélagi, sem við búum við. Úrslitaábyrgðin á öllum þessum vandamálum hvílir á herðum móðurinnar. Því hefur þróunin orðið sú, að hið eðlisbundna „móðurhlutverk“ hefur þokað um set fyrir því veigamikla hlutverki, sem móðirin nú gegnir í félagslegri mótun uppvaxandi kynslóðar. Skömmu fyrir aldamótin síðustu gilti það um enskar mæður, að þær voru barnshafandi eða með börn á brjósti í samtals 15 ár ævinnar, en núna á síð- ari hluta 20. aldar fara að meðaltali 4 ár í slíkt. Sú staðreynd, að börn eru skólaskyld allt frá 5 ára aldri þrengir að sjálfsögðu starfssvið móðurinnar mjög verulega, eftir að fyrstu og viðkvæmustu árin eru liðin. Ástandið einkennist núna af því, að hlutdeild móðurinnar í félagslegri mót- un barnsins á fyrstu æviárum þess er mun meiri en áður tíðkaðist, en jafn- framt hefur sá tími af ævi móðurinnar, sem fer í að ganga með og ala börn stytzt stórlega. Ekki er hægt alveg umsvifalaust að upphefja hið félagsmót- andi hlutverk móðurinnar sem nýja köllun hennar. Ef menn líta á það sem eins konar goðsögn, mun ný kúgun spretta upp af því. Við megum ekki gleyma því, að það er engan veginn sjálfgefið, að ein og sama persónan eigi að ala barnið og ala það upp. Samkvæmt skoðunum Kleins er sjálft félagsmótunar- ferlið ætíð hið sama, en það þarf ekki endilega alltaf að vera sama persónan sem félagsmótunina annast. Bruno Bettelheim hefur kynnt sér þær uppeldisaðferðir, sem beitt er á samyrkjubúum í ísrael (kibbutz). Hann hefur í því sambandi bent á, að barn, sem er í umsjá lærðrar fóstru (þótt móðirin hafi það jafnaðarlega á brjósti), losni við að verða þolandi þeirra alkunnu áhyggna, sem foreldrar eru haldnir og muni því vafalítið njóta góðs af þessu fyrirkomulagi. Þessi möguleiki ætti þó alls ekki að verða neinum trúaratriði (Jean Baby kveður 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.