Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 110
Tímarit Máls og menningar tíð og hylli þráttarefnishyggju meðal margra svonefndra menntamanna á íslandi á síðustu fjórum áratugum. Tökum heldur annað dæmi af viðhorfi Hegels við vísindunum sem Jóhann Páll telur alla gagnrýni vísindatrúar sækja meira eða minna til. Það má til sanns vegar færa að Hegel hafi orðið einna fyrstur manna til að vísa á bug trú manna á eðlisfræði Newtons og þá vélhyggju sem henni vildi fylgja og sett hafði svip á alla hugsun 18du aldar, þar með talda heim- speki Kants. En með þessu er ekki sagt að Hegel hafi gagnrýnt þessa trú, reynt að hafna henni með sæmilega skýrum og skiljanlegum rökum líkt og segja má að höfundar á borð við þá Wittgenstein og Chomsky27 hafi gert á okkar dögum. Slíkt lét hann öldungis ógert. í þess stað boðaði hann rakalausa trú á stjörnuspeki Keplers sem hann taldi sýnu fremri eðlisfræði Newtons, en Kepler var mikill dulhyggjumaður að hætti ýmissa hinna á- gætustu stærðfræðinga og trúði því meðal annars að alheimurinn væri lif- andi líkami eða því sem næsL Hegel botnaði ekkert í stærðfræði Keplers, en lífhyggju hans þóttist hann skilja. í hennar anda segir hann um flóð og fjöru: „Máninn er vatnslaus kristall sem reynir að sameinast hafinu okkar, að svala þorsta hörku sinnar, og veldur þannig flóði og fjöru. Hafið rís með það í huga að komast imdan til tunglsins, en tunglið sjálft hefur í hyggju að hrífa það á brott til sín.“28 Hér má sjá lágkúruna hafna í æðra veldi uppskafningar. Og síðan veldur ruglandin því að annað eins er talið virðingarvert andóf gegn vísindalegum kenningum eða vísindalegri kenningasmíð. Þessa tegund ruglandi nefndi ég manngySistrú í kveri mínu og þykist ekki þurfa að árétta afstöðu mína til hennar frekar en þar er gert (ÞG 57—66). Að kenningu sinni um sólkerfið færir Hegel engin rök sem fyrr er sagt. Ef menn vilja leiða getum að því hvers vegna Hegel hafi þótt meira til Keplers koma en þeirra Galileos og Newtons er ekki úr vegi að þeir láti hvarfla að sér að ástæðan hafi einkum verið sú að Kepler var Þjóðverji sem hvorugur hinna bar gæfu til. Því eins og segir í Náttúruspekinni: „Evrópa myndar jafnvægi fljóta, dala og fjalla, vitund eða skynsemi jarðarinnar, en miðdepill hennar er Þýzkaland.“29 í þeim kafla FyrirbœrafrœSi andans sem fjallar um lyndislestur og kúpu- fræði lætur Hegel þess getið að heimsandinn sé í vissum skilningi bein, nánar tiltekið kúpubein. Og úr því að andinn er bein þykir honum ekki frá- leitt að ganga að því vísu að beinið sé ósköp einfaldlega andi. Síðan líkir 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.