Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 139
Umsagnir um hækur !Vám og kennsla F)TÍr nokkru lét prófessor Matthías Jón- asson frá sér fara mikiff rit kennslufræffi- legs efflis. I riti þessu eiga auk þess sinn kaflann hvor: Guffmundur Arnlaugsson, rektor og Jóhann S. Hannesson fv. skóla- meistari.1 Aff þessu verki er mikill fengur, þó aff ekki sé það beinlínis árennilegt viff fyrstu sýn. En eins og oft er um margt það, sem mikils háttar er, verða kostirnir berastir viff nánari kynni. Höfundur skýrgreinir ætlunarverk sitt ljóslega í upphafi bókar. Hann vill svara þremur spurningum: Hvaff á aff nema? Hvemig á að kenna? Hvert er hiff rétta stefnumark kennslu? Höfundur hefur, sem vænta mátti, fastmótaffar skoðanir á því, hvernig beri aff svara þessum spumingum. Þeirri fyrstu svarar hann á þá leiff, aff námsefniff þurfi annars vegar aff vera fólg- iff í „arftekinni þekkingu", en hins vegar miffast við „þörf og kröfu nútíffar og fram- tíffar“. Svar viff annari spumingunni verff- ur á þá lund, aff námsefni þurfi að haga þannig, að þaff „snerti skyldar hvatir og hneigffir í eðli hans sjálfs (þ. e. nemand- ans)“. Og um stefnumark kennslu er þaff aff segja, aff þar skal aff því keppt, „aff ung kynslóff öfflist raunsanna þekking í námi og kennslu og eflist um leið að mann- dómsþroska". Meginefni bókarinnar er, aff því er mér 1 Matthías Jónasson: Nám og kennsla. Menntun í þágu framtíðar. Heimskringla 1971. 343 bls. auk mynda. virffist, reifun og rökstuffningur þessara viðhorfa. En þess er þó aff geta, aff sá völl- ur, sem höfundur haslar sér, er býsna breiffur, og er því hægt aff koma víffa viff og huga aff mörgu. Þrír kaflar (Móðurmáls- kennsla eftir M. J., Kennsla lifandi tungna eftir J. S. H. og Stærðfræði eftir G. A.) eiga aff sýna, hvernig þessum kennslufræffi- legu viffhorfum er beitt í kennslu einstakra námsgreina. Þegar ritverk sem þetta er metið, er effli- legast aff athuga fyrst hugmyndafræði höf- undar og því næst reyna aff gern nokkra úttekt á því, hvernig honum hefur tekizt aff færa rök aff þeirri hugmyndafræði. Mun ég nú víkja aff þessu tvennu, þó að laus- lega verði. Ekki fæ ég annaff séð en aff þau þrjú áðumefndu atriði í hugmyndafræffi höf- undar um tilgang og stefnumark náms og kennslu séu þau sömu og skólamenn aff- hyllast almennt. Flestir munu vilja varff- veita menningarlegt samhengi, reyna aff forffa þeim rótarshtum, sem hætt er viff aff leitt geti af of einhliffa áherzlu á nútíma- legar tækniþarfir, en allir munu þó jafn- framt gera sér grein fyrir því, aff maðurinn lifir í nútímanum og þarf á því aff halda aff þekkja hann. Það era heldur ekki deil- ur um þaff, að nám beri því affeins árang- ur, að þaff sé í tengslum við hin áhuga- vekjandi öfl hjá nemandanum. Eins telja menn þaff nú sjálfsagffan hlut aff ekki beri einungis aff auka þekkingu, heldur skuli einnig reyna að glæða manndómsþroska. — Hér hefur því höfundur vissulega sam- 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.