Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 132
Tímarit Máls og menningar manna. 011 eru höfuðbein þessi frá miðbiki pleistocene-jarðsöguskeiðsins eða frá fyrstu skeiðum þess ofanverðs. Elztu minjarnar um homo sapiens hafa fundizt í Evrópu, við Steinheim í Þýzkalandi og við Swanscombe í Englandi; og eru þær um 200.000—140.000 ára gamlar eða með öðrum orðum um 150.000—90.000 árum eldri en þær minjar um hann, sem hafa fundizt í Afríku. VII í norðvestanverðri Afríku, fyrir um það bil 35.000 árum, á því skeiði, sem á stundum er nefnt mið-steinöld, viku áhöld úr steini af Moustier-gerðum fyrir áhöldum úr steini af gerðum, sem kenndar eru við Bir el Aster í grennd við Constantine í Alsír. Áhöld þessi voru unnin úr steini með Levallois-aðferðinni. Upp úr áhöldum þessum stendur oft tilhögginn mjór stautur, sem felldur varð inn í skaft úr tré eða bundinn við það. Áhöld úr steini af Moustier-gerðum verða rakin vestan frá Marokkó austur til Tripoli og suður í Sahara allt að 15. gráðu norðlægrar breiddar. Síðgerð áhöld úr steini af Ater-gerðum hafa einnig fundizt við Kharga-vin í eyðimörkinni vestan Egyptalands og í Núbíu og einnig norðan Chad-vatns. (Áhöld úr steini í Nílardal á þessu skeiði eru hins vegar af öðrum gerðum.) 1 Haua Fteah-helli í Cyrenaica, fyrir um það hil 40.000 árum, viku áhöld úr steini af Moustier-gerðum fyrir áhöldum úr steini, sem kennd eru við helli við Hagfet ed Dabba. Áhöld úr steini af Dabba-gerðum eru oft með beinum eggjum og all-löng. Og meðal þeirra fer mikið fyrir blöðungum, skröpurum og ölum. Áhöld þessi úr steini af Dabb-gerðum viku aftur á móti fyrir um það bil 15.000 árum fyrir smágerðum áhöldum úr steini. í Afríku, sunnan Sahara, tóku að koma fram, fyrir um það bil 35.000 ár- um, ýmis ný tilbrigði af áhöldum úr steini. Áhöld úr steini frá norðaustur- horni álfunnar bera um nokkur þúsund ár upp frá þeim tímamörkum svip af áhöldum úr steini í álfunni norðaustanverðri. Síðar viku þau fyrir áhöldum úr steini, sem ekki eru óáþekk áhöldum úr steini á gresjum og savannah-svæð- um í álfunni austanverðri og sunnanverðri, en þau voru unnin úr steini með Levallois-aðferðinni. Áhöld úr steini frá Austur-Afríku og Suður-Afríku eru flest smágerð. Þeirra á meðal eru kúlulaga steinar, sem festir munu hafa ver- ið í kylfuendum. í arna-hellinum í Transvaal í Suður-Afríku hafa fundizt fjölmörg áhöld úr steini frá þessu tímaskeiði og einnig við miðbik farvegar Oranje-fljóts. 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.