Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar gera stúdentum kleift að hliðra sér hjá lestri frumrita og afla sér í stað náinna kynna af hugsuðum liðinna alda yfirborðslegrar þekkingar á nöfnum þeirra einum og ágripum hugsunar þeirra.“3 Og eins og framgengur af ummælum Jóhanns Páls um þá Hume, Kant og Wittgenstein er jafnvel undir hælinn lagt um ágripin. Hitt er skylt að kannast við að þau nöfn sem hann nefnir eru rétt eftir handbókunum höfð. Jóhann Páll óskar eftir „skæðum andstæðingi“ (JPÁ 176). Það skyldi nú ekki vera að með þessum orðum eigi hann við frumspekilegan andstæðing og helzt annan fylgismann Karls heitins Marx? Því eins og kunnugt er á marx- isti enga andstæðinga skæðari en aðra marxista. Fyrir kemur jafnvel að hann er ekki óhultur um líf sitt fyrir hinum. Hitt mun þó algengara á síðustu tím- um að allir komist af og hafi jafnvel skemmt sér vel við þráttir sínar, þær ýmsu myndir sem margbreytileiki veruleikans hefur tekið á sig í spegli sam- sömunarinnar. „Oft er eins og tveir þokulúðrar séu að kallast á útí hafsauga,“ segir Halldór Laxness, „og þá eru það tveir sósíalistar.“4 Og því skyldu menn ekki skemmta sér við þytinn þann þótt annað láti betur í mínum eyrum? En hvað um það: ef rétt er til getið um óskina eftir skæðum andstæðingi sé ég mér því miður ekki fært að verða við henni. Og bið forláts á því að ég skuli leika á langspilið sem fyrr, auðveldasta strenginn minn, nú þegar Jóhann Páll hefur þeytt lúður sinn úti í myrkrinu. Dauð saga lifandi hugmynda Hvað sem marka má bera ýmis ummæli Jóhanns Páls um heimspeki vitni nokkurri eðlistrú, þeirri trú að heimspekin hafi eitt og næstum óbreytanlegt innsta eðli sem ég afneiti (enda sé ég ,,andheimspekingur“) en Jóhann Páll sjálfur hafi hins vegar komið auga á. Hann endursegir meginviðhorf mitt við sögu heimspekinnar svo að ég telji uppistöðu þessarar sögu vera „undan- haid heimspekinnar fyrir vísindunum og að lokum formlegt valdaafsal í þeirra þágu. Sögulegt mikilvægi heimspekinnar er að vísu ótvírætt..., en að- eins sem millibilsskeið í sögu þekkingarinnar: stöðugt nýjar vísindagreinar öðlast sjálfstæði gagnvart heimspekinni, og um leið verður ófullkomleiki hennar æ ljósari. í samanburði við vísindin virðast hugtök hennar og rök- leiðsluaðferðir ónákvæmar og snerting hennar við veruleikann ónóg.“ (JPÁ 170) Hér er gefið til kynna að heimspeki og vísindi séu tvær lítt breytilegar stofnanir, líkt og stj órnarskrifstofur, sem hvor beiti sínum lítt breytilegu að- ferðum. Mér er síðan eignuð sú skoðun að þegar önnur þessara virðulegu 288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.