Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar af einhverju leyti við menningararfleifð. Og þegar ein menningararfleifð reynist þeim illa eða þeir velja þann kost að hafna henni, starfa þeir ekki, hvað sem þeir segja, án menningararfleifðar. Þeir leita til annarrar menn- ingararfleifðar. Jafnvel listmálarar, sem hafa hafnað allri mannkynssögu vestrænna þjóða, enda ekki með því að verða „frumlegir“ í þeirri merk- ingu, sem venjulegir menn leggja í orðið, heldur með því að verða Ný-Afríku- menn eða eitthvað þess háttar. Að hafna menningararfleifð merkir venjulega ekkert annað en að hafna yngri menningararfleifð fyrir eldri. í áhugaverðri leikritun tuttugustu aldar sjáum við, að þótt natúralísk könnun á náinni fortíð sé illa séð, eru samt allar aðrar leiðir færar. Brecht kynnti sér gull- aldarhöfunda spænskra bókmennta, leikskáld, sem uppi voru á ríkisstj órnar- árum Elísabetar 1. og jafnvel leikmenningu Austurlanda. Þetta var líka leit að því sígilda í leikskáldskap og það var enn einu sinni gríski tónninn, sem var oftast sleginn. Ég hef minnzt á O’Neill. Mér dettur líka Antígóna og Orfeus Cocteaus í hug^ Ollu þessu fylgja tæknilegar hreytingar, sem sumum finnst megin máli skipta. Leikskáld eru ekki lengur að skrifa fyrir leiktjöld, sem eru þrír veggir og loft og komið fyrir innan við sviðsgáttina. Sviðsgáttir eru enn til, vegna þess að byggingum er ekki hægt að breyta í einni svipan, en þeim er enginn gaumur gefinn né sómi sýndur. Þær eru afskrifaðar. Þessi ofangreinda gerð leiktjalda hefur verið flutt burt af leiksviðinu fyrir fullt og allt. Það sem nýja kynslóðin krefst er einskonar opins leiksviðs, ef til vill af þeirri gerð, sem tíðkaðist á dögum Elísabetar 1., eða þá í líkingu við rómverskt hringleik- hús eða grískan leikvang. Hvort slíkar ytri breytingar skipta megin máli eða ekki, þá leiða þær samt til annarra breytinga. Önnur lögun og hlutverk slíks leiksviðs leiðir til gj örólíkra vinnubragða í leiklist og þar með til nýs listmats og lífsviðhorfs. Tökum aðeins eitt atriði: Athöfn orkar öðruvísi á augu á- horfenda. í nítjándu aldar sjónleikjum er ætlazt til að áhorfendur kíki gegnum gat á lítilli hurð inn í uppljómaðan garð eins og Lísa í Undralandi. í tuttug- ustu aldar sjónleikjum eru leikendur hins vegar leiddir fram fyrir þá. í öðru tilfellinu eru áhorfendur á gægjum, í hinni eru leikendur að halda sýningu á sjálfum sér. Með kröfum sínum til nýrrar gerðar leiksviðs, hafa skynugri nútímaleikskáld líka verið að leita til ldassískra leikbókmennta. Natúralískir sjónleikir buðu mönnum upp á að kíkja gegnum skráargat inn í stofu hinu megin við götuna. Klassískir sjónleikir bjóða mönnum upp á leikvang fyrir ástríður og hugsanir mannvera, sem eru ýmist hafnar yfir meðalmennsku eða ná henni ekki. 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.