Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 8
Tímarit Máls og menningar hefst samtímis kúgim karlmannsins á konunni."1 Engels var skyggn á ýmis meginatriði, enda þótt hann reisti margar af kenningum sínum á mannfræði- rannsóknum Morgans, sem voru helzti ónákvæmar. Kjarninn í hinni efna- hagslegu skoðunaraðferð Engels er arfgengið. Arfgengi í móðurætt, sem var upprunalegt, breyttist samfara aukinni auðsöfnun í arfgengi í föðurætt. Ekk- ert eitt atriði varð konunni slíkur fjötur um fót sem þetta. Nú fer trúlyndi eiginkonunnar að skipta höfuðmáli, og einkvænið festir sig óafturkallanlega í sessi. í hinni kommúnísku ættfeðrafj ölskyldu er eiginkonan opinber þjón- ustumaður, í einkvæni þjónar hún undir einn einstakan aðila. Engels tekst fyrirhafnarlítið að láta líta svo út sern tengja megi öll vandamál konunnar hæfni hennar til starfa. Þess vegna leit hann svo á, að frumforsendan fyrir kúgun konunnar væri veikir líkamshurðir hennar. Arðránið á henni hefst því um leið og horfið er frá sameignarskipan til einkaeignar. Ef það er ó- hæfni konunnar til starfa, sem veldur réttleysi hennar, hlýtur starfshæfni að færa henni frelsið: „... frelsun konunnar og jafnrétti karla og kvenna getur ekki oröið að veruleika á meðan konum er meinuð þátttaka í skapandi starfi og þeim markaður hás við húslegar sýslanir í eigin þágu. Frelsun konunnar verður því aöeins möguleg, að konan eigi þess kost að taka í ríkum mæli þátt í skapandi starfi á borð við aðra þjóðfélagsþegna og málum þá jafn- framt þannig skipað, að heimilisstörfin verði eins og hvert annað hjáverk.“ Eða, eins og segir annars staðar: „... Frumforsendan fyrir frelsun konunn- ar er, að allar konur taki aftur til starfa við almenn framleiðslustörf ... Þetta táknar svo aftur, að hver einstök fjölskylda getur ekki lengur sem slík verið efnahagsleg grundvallareining í þjóðfélaginu.“ Lausnarorð Engels á þessum vanda er því í beinum tengslum við greiningu hans á því, með hvaða hætti kúgun konunnar hafi komizt á. Þegar Marx og Engels ræða í ritum sínum um stöðu konunnar, fjalla þeir um þetta mál sem sérstakan þátt í tengsl- um við víðtækari umræður um fjölskylduna. Staða fjölskyldunnar ræðst hins vegar af því, að þeir líta einvörðungu á hana sem bakhjarl einkaeignar- réttarins. Úrlausnir þeirra gera því ýmist að mótast af þeirri áherzlu, sem þeir langt um of leggja á hinn efnahagslega þátt vandans, eða þær verða að ílokkast sem hugsmíðar án rótfestu í heimi veruleikans. Bebel, sem var lærisveinn Engels, freistaði þess að finna afstöðu sinni fastan grundvöll með því að rannsaka kúgun konunnar sem sjálfstætt fyrir- bæri, í stað þess að líta einfaldlega á vandamálið sem fylgifyrirbæri þróunar fjölskyldunnar og einkaeignarinnar: „Allt frá upphafi vega hefur kúgun 1 Friedrich Engels: Uppruni jjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins (1884). 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.