Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar fullu efnahagslega fyrr en í heimsstyrjöldinni síðari þegar hinn gríðarlegi framleiðslumáttur þess varð að hafa sig allan við til að vinna í þjónustu dauðans. Hver sá sem hefur þó ekki sé nema lítillega kynnt sér sögu hinnar kapítalísku kreppu, og þá á ég við allar efnahagskreppur sem hafa gosið upp á lífsferli þessa þjóðfélags, hefur ekki getað komizt hjá að skilja, að sérhver kreppa er háski sem búinn er valdi þess, ekki aðeins efnahagslega heldur einnig stjórnmálalega. Sérhver kreppa er hólmgönguáskorun á þetta kerfi. En engin efnahagskreppa hefur orðið lífshættuleg kapítalismanum nema ein — heimskreppan mikla. Hún ein hristi svo máttarstoðir kapítal- ismans, að honum lá við falli af efnahagslegum orsökum. Og engin kreppa önnur hefur breytt stjórnmálavaldi kapítalismans á alþjóðamælikvarða eins og hún. Það var kannski barnaleg bjartsýni, en sú kreppukynslóð sem hafði misst trúna á hið borgaralega þjóðfélag bjóst fastlega við byltingu verkalýðsins á næsta leiti. En okkur varð ekki að trú okkar né vonum. Þýzkaland var á þessum árum meginás þess, sem við köllum heimsbylt- ingu. Þar var fjölmennasti verkalýður álfunnar og skipulagðasmr. Augu allra byltingarsinna beindust að honum. En á þeirri smndu brást hann sögulegu ætlunarverki sínu svo hrapallega, að bókstaflega á einni nóttu stóð hann uppi sem höfuðlaus her, máttvana og framtakslaus andspænis þeim stigamannaflokki er þýzka yfirstéttin tók á mála og leitaði trausts og halds hjá. Og maður minntist orða Marx er hann mælti ungur maður: I Þýzkalandi hefur engin bylting sigrað nema gagnbylting. Nazistastjórn- in var hið nýja vald er bjargaði máttugasta auðvaldsríki Evrópu frá glöt- un. En það var dýrasta björgunarafrek sem veraldarsagan kann að herma frá. Að lokinni heimsstyrjöldinni síðari varð hið kapítalíska heimskerfi að vísu fyrir miklum áföllum, en við verðum að minnast þess að áföllin hafa í rauninni aðeins orðið á útjöðrum hins kapítalíska kerfis á hnettinum. Kjarnalönd kapítalismans eru ekki aðeins óskert, þau eru nú búin meiri auði og framleiðslumætti en nokkru sinni fyrr. Því verður ekki neitað, að kapítalisminn hefur unnið efnahagskraftaverk víða um heim og í valdi þessa máttar stjórnar hann enn heiminum. Það er sannarlega hættulegt að vanmeta mátt hans, aðlögunarhæfni hans og vopnkænsku. Eftir nærri aldarfjórðungs óðavöxt rísa nú hvarvetna veðurboðar nýrr- ar heimskreppu. Formælendur kapítalismans sjálfs boða þetta sjálfir af húsþökunum. Kreppukynslóðin gamla er alls ófær að taka þátt í þeim 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.