Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 84
Atli Heimir Sveinsson r' flutt í Ráðhúsi Kaupmannahafnar 1. marz 1976 Virðulega samkoma. Það er mér algjörlega ný reynsla, og hún all sérstæð, að taka á móti verðlaunum sem þessum. Mér er ljóst, að viðurkenning, hvers eðlis sem hún er, gerir ekkert tónverk betra né verra — þaðan af síður höfund þess. Islenska skáldið Steinn Steinarr segir eitthvað á þá leið í einu kvæða sinna, að veröldin borgi fyrir hlutina í öfugu hlutfalli við gildi þeirra. Eg er ekki sammála þessari staðhæfingu, sé hún alhæfð, en þó finnst mér oft nokkur sannleikskjarni í henni. Ég get aðeins vonað að tíminn leiði í ljós að úrskurður dómnefndarinnar hafi í þetta sinn ekki verið alltof frá- leitur. Og um leið þakka ég Norðurlandaráði fyrir þann heiður sem mér hefur verið sýndur. Gildi verðlauna er m. a. fólgið í því, að athygli manna beinist að höf- undi og verkum hans, og kannski einnig að því umhverfi sem hann lifir og starfar í. Það er von mín að verðlaunaveiting þessi verði til að beina sjónum manna á Norðurlöndum í auknum mæli að íslensku tónlistarlífi. Island er gamalgróið menningarland og þó einkum land mikilla bók- mennta frá fornu fari. Aðrar listgreinar komu miklu síðar til sögunnar og tónlistin var síðust listgreina að nema þar land. Því er ennþá talað um bókmenntir og aðrar listir á Islandi. Tónlistarstofnanir á Islandi eru mjög ungar, aðeins nokkurra áratuga gamlar, og þar er ennþá verið að vinna brautryðjenda- og uppbyggingarstarf, sem fyrir löngu er lokið hjá frænd- um vorum á Norðurlöndum. Islenskt tónlistarlíf er ennþá að slíta barns- skónum. Það er mikil gróska í tónlistarlífi á Islandi og fylgja henni ýmsir vaxtarverkir sem eðlilegir mega teljast. Island er á marga lund einangrað land. Við sem þar lifum höfum það stundum á tilfinningunni að við búum á bak við heiminn. En þess vegna hefur hin sívaxandi norræna menningarsamvinna orðið mjög til góðs á Islandi. Mér er óhætt að fullyrða að menningarsamvinnan á tónlistarsvið- 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.