Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 33
Shakespeare á meSal vor — Vélin Mikla En Turnkastali, konungshöllin, og vígvellirnir eru svo sannarlega á Eng- landi. Þar var snilld Shakespeares að verki, og átti sinn hlut að sköpun nútíma söguleiks. Hlustum þá á raddir gömnnar: ÞRIÐJI BORGARI: Er fregnin sönn um lát vors kæra konungs? ANNAR BORGARI: Já, alltof sönn; guð verndi þessa þjóð! ÞRIÐJI BORGARI: Sannið til, nú er sundrung ill í vændum. FYRSTI BORGARI: Nei, sonur hans fær völdin, guðsélof! ÞRIÐJI BORGARI:................því kappið allt, um það hver nú sé næstur honum, verður oss öllum meira en dýrt, ef Drottinn leyfir. Ó, hertoginn af Glostri er viðsjáll gripur, og dramb í sonum drottningar og bræðrum; gæm þeir fremur tekið stjórn en stjórnað, fengi vort sjúka land þar nokkra líkn. FYRSTI BORGARI: Við vænmm ills; en öllu lyktar vel. ÞRIÐJI BORGARI: Sé blika á lofti, býst sá hyggni í kápu. (Ríkarður þriðji, II, 3) Ennþá sama langa vikan, og sama Lundúna-strætið. Aðeins einn dagur liðinn hjá. Ríkarður hefur sent trúnaðarmenn sína að sækja ríkisarfann. Lúðrar eru þeyttir. Barnið sem hásætið skal erfa heldur innreið sína í Lundúnir. En bróðir hans er þar ekki að fagna honum, né heldur móðir hans. Hertoginn af Jórvík og ekkjudrottningin hafa, af ótta við Ríkarð, leitað hælis í hinni hvítu, gotnesku dómkirkju Heilags Páls, eins og þau væru ótíndir glæpamenn, sem eiga sér lögverndaðan rétt á kirkjugriðum. Það þarf að ná þeim þaðan. Erkibiskupinn í Kantaraborg hreyfir andmæl- um. En hertoginn af Bokkinham veit hvernig beita skal sannfærandi rökum: Þér eruð alltof fasmr fyrir, herra, íhaldssamur um of, og kreddubundinn. Beitið hér stórri stiku vorra tíma;... Og kardínálinn svarar: Herra, þá ráðið þér í þetta sinn. — (Ríkarður þriðji, III, 1) Vikan langa virðist endalaus. Báðum erfingjum krúnunnar, Bretaprinsi og hertoganum af Jórvík, hefur verið komið fyrir í Turni; böðullinn er á leið til Pomfrett-kastala að hálshöggva nánustu vini og ættingja drottn- 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.