Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 47
Shakespeare á me'Öal vor — Vélin Mikla óheillasjónir illra himintungla svo hratt sem skundar skipun konungsins óheft til góðs og ills. En þegar stjörnur villast í óskapnaðar ringulreið, hvílíkar plágur, forspár, ógn og uppreisn, svo ærast hrannir hafs og skelfur jörð, en stormar ólmast! Heljar feikn og hrun umhverfa settri reglu og rjúfa grið, svo friðsemd ríkja helguð heilum sátmm er upprætt. Þegar þeirri grein er raskað sem ríku kappi reynist brattur stigi, þá sýkist framtak allt. (Tróílus og Kressíta, I, 3) Ríkarður annar er harmleikur um valdsviptingu; þó ekki beinlínis að Ríkarði er steypt af stóli heldur Konunginum; í rauninni er sjálfri hugsjón konungsvaldsins steypt af stóli. Sýnt hefur verið hvernig Shakespeare jafnar saman konungbornum prinsi, bróður konungsins, og leigðum morðingja. I Ríkarði öðrum verður Drottins smurði, konungurinn krúnu sviptur, ekki annað en dauðlegur maður. I fyrsm þáttum leiksins var konunginum jafnað til sólarinnar; aðrir þurftu að líta niður, þegar þeir mættu ásýnd hans björtu Hátignar. Nú hefur sólinni verið hrundið niður af braut sinni og ásamt henni gjörvallri skipan alheimsins. ...........hvað kæmi í arfahlut frá oss? afhrópuð lík vor myndi moldin fá! Lönd vor, líf, eignir, allt er Bolbekkings, ekkert skal koma í vorn hlut, nema dauði og ögnin sú af mold, sem einsog mót úr mjúkum Ieir skal lykjast um vor bein. ..................... burt öll virðing! allt venjustorkið glys og sundurgerð! Þið hafið glapizt á mér alla tíð; ég et mitt brauð sem þið, ég sakna og syrgi, ég þarfnast vina; og þegar svona er komið, hvernig má að því kveða, að ég sé kóngur? (Ríkarður annar, III, 2) „E pur si muove!“ Þessi orð má lesa með ýmsum áherzlum. „Og samt snýst hún...“ Það er líka nokkuð af beiskum hlátri í þessum orðum. Það er enginn himinn, ekkert víti, engin skipan himintungla. Jörðin snýst kring- 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.