Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Qupperneq 112
Tímarit Máls og menningar þýtt á þær og þannig flyzt frásagnar- tækni skráðra æva þeirra heilögu á latínu yfir á þjóðtungurnar. Tengslin milli rómansanna og ævintýranna ann- ars vegar og heilagra manna æva hins vegar verða augljós þegar þessar bók- menntagreinar eru bornar saman. Grein- arnar í þessu ársriti fjalla hver á sinn hátt um þessi efni. Ludvig Bieler skrif- ar um írskar heilagramannasögur og áhrif þau, sem merkja má í þeim frá heiðnum höfundum og ritum. Hann nefnir ferð heilags Brendans, en þá frá- sögn telur hann sprottna af sögum írskra múnka í leit að eyðieyjum norður í höfum. Efniviðurinn í ferð Brendans er einnig fenginn úr klassískum bók- menntun, t. d. frá Lukianos, Vera hist- oria og úr Physiologus. Leit Brendans að hamingjulandinu er hliðstæða við leitina að þeim eylöndum, þar sem ham- ingjan býr, insulae formnatae, frá tím- um Hellena og Rómverja. Ferðalögin til ódáinsheima eiga sér hliðstæðu í Virgilíusi, Enesarkviðu VI, apokrýfum bókum Biblíunnar, eins og írskir múnk- ar kynntust þeim og írskum undrasög- um. Dominica Legge, sem er sérfræðing- ur í anglo-normönnskum bókmenntum, eða anglo-frönskum, ritar grein um fyrsta textann á þeirri mállýzku, „Ferð heilags Brendans", skráð um 1106. Greinarhöfundur telur að þessi saman- tekt, sem flokkuð er undir heilagra- mannaævir í handritum, gæti eins flokk- ast til rómansa eða ævintýra. Þessi saga var mjög vinsæl vegna þess að „heilagra- manna sögur voru skrifaðar sem mót- vægi við rómansana til þess að veita leikmönnum uppbyggilegri lesningu" eins og greinarhöfundur segir. Til þess að það mætti takast varð höfundurinn að nota að nokkru frásagnartækni róm- önsunnar eða miðaldaævintýrsins. Þessi 206 aðferð minnir á viðleitni Guðbrands biskups Þorlákssonar með Vísnabókinni 1612, þar sem tilraun var gerð til þess að kveða niður veraldlegar rímur með rímum af ýmsum persónum biblíunn- ar. Víxláhrif milli heilagra-æva og æv- intýra miðalda verða auðsæ í þessari grein Dominicu Legge. Hún leggur áherzlu á það, að samfélagsástand þess- ura tíma, hafi verið undirrótin að þess- ari bókmenntapólitík kirkjunnar, og þar með aukið læsi vissra samfélags- hópa. Charles F. Altman fjallar um frá- sagnartækni ritaðra helgramannasagna og þróun þeirrar tækni. Hann ræðir einnig þróun þessarar tækni meðal Engil- saxa og annarra og höfuðfyrirmyndir íyrir síðari höfunda helgramannasagna. W. R. Jones skrifar grein um himna- bréf, en fyrst er getið um slík bréf seint á sjöttu öld. Himnabréfin voru mis- munandi í ýmsum atriðum og hér er fjallað um himnabréf í Englandi á mið- öldum. Þessi bréf fóru víða, þar á meðal hingað til lands. Fleiri greinar eru í ár- bókinni auk ritdóma um rit varðandi miðaldafræði og endurreisnartímana. Annað rit um miðaldafræði er Anglo- Saxon England.1 Nú eru komin út fjög- ur bindi. Þetta er ársrit, sem hóf göngu sína 1972 og er helgað engilsaxneskum fræðum, gefið út í Cambridge. í því hafa birzt ýmsar greinar, sem snerta ekki aðeins engilsaxnesk fræði í þrengri merkingu, heldur m. a. íslenzk mið- aldafræði. Þetta fjórða bindi er safn þrettán greina, aðallega um hrein engil- saxnesk efni, nema hvað grein G. F. Jensens um víkinga á Englandi og 3 Anglo Saxon England, 4. Edited by Peter Clemoes. Cambridge University Press 1975.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.