Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 7
Adrepur sú heimsvaldastefna sem við hér á íslandi höfum orðið fyrir barðinu á og þekkjum af eigin raun. Nei, þeirra höfuðóvinur er annar: sósíalheimsvalda- stefna Sovétríkjanna. Fulltrúar KFÍ-ml á þinginu sögðu að stefnuskrá BGH væri í andstöðu við stefnuskrá flokks síns og því gætu þeir ekki starfað með hreyfingunni. Síðan hafa þeir í málgagni sínu, Stéttabaráttunni, boðað stofn- un „samfylkingar gegn Sovétríkjunum“. Allur er málflutningur þessara manna með eindæmum bernskur, eins og verða vill hjá aðdáendum moðhausakenn- ingarinnar um risaveldin tvö. En til þess að forðast misskilning er vert að geta þess að BGH er ekki stofnað til að vernda hagsmuni Sovétríkjanna eða reka sovéskan áróður, langt í frá. Þótt höfuðandstæðingur hreyfingarinnar sé sú heimsvaldastefna sem Lenín skilgreindi á sínum tíma: heimsvaldastefnan sem hæsta stig auðvaldsins, er ekki þar með sagt að andstæðingarnir geti ekki verið fleiri, ef svo ber undir. BGH er ekki útibú neinnar ákveðinnar þjóðfrelsishreyfingar eða stjórn- málasamtaka erlendis og lítur ekki á sig sem handhafa neins eilífs og endan- legs sannleika. Markmið hreyfingarinnar er að kynna þá baráttu sem alþýða heimsins heyr fyrir frelsi sínu og sjálfstæði allsstaðar þar sem heimsvalda- stefnan á „hagsmuna að gæta“, en ekki að blanda sér í flokkadrætti á þeim stöðum þar sem alþýðan ber ekki gæfu til að standa einhuga undir merkjum einnar þjóðfrelsishreyfingar, enda væri slík afskiptasemi óneitanlega hláleg. Formaður BGH er Örn Ólafsson, menntaskólakennari, en með honum í stjórn eru þau Ingibjörg Haraldsdóttir og Gísli Pálsson. I.H. Skáldsagnasamkeppni Mál og menning efnir til skáldsagnasamkeppni í tilefni af fertugsafmæli félagsins. Skilafrestur er til 15. maí 1978. Sögurnar skulu merktar dulnefni en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Ein verðlaun verða veitt, 500.000 krónur, auk höfundarlauna sem nema 18% af forlagsverði bók- arinnar að frádregnum söluskatti. Félagið áskilur sér rétt til útgáfu fleiri skáldsagna en þeirrar sem verðlaun hlýtur og taki hugsanlegir samn- ingar um þær bækur mið af rammasamningi Rithöfundasambands Is- lands við útgefendur. Dómnefnd skipa Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, dr. Jakob Bene- diktsson, Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag. og Þorleifur Hauksson útgáfu- stjóri Máls og menningar. 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.