Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 19
Afmcelisþankar opnaði samtíðarmönnum hans nýja sýn á bókmenntir, og þar af spruttu þúsund blóm. Og því má bæta við, að Jónas Hallgrímsson var sjálfur enginn framúrstefnumaður, eins og nú er kallað. Hann var vel mæltur á Ijóðahátt, þó að forn sé. Islendingar hafa sannarlega komist í kynni við umheiminn á undan- förnum fjörutíu árum, og þjóðin reyndist vanbúin að mæta slíkri hol- skeflu. Mörgu miður hollu hefur hún ginið við af átakanlegu hrekk- leysi. Henni hefur jafnvel farist óviturlegar en sardínunum gagnvart há- karlinum, svo að vitnað sé til skáldsögu Arevalos. Það hvarflaði aldrei að sardínunum að viðra sig upp við hákarlinn. En þó að byrjunin sé nöturleg, verður að vona, að þjóðin sé reynslunni ríkari. Eitt er víst, að ekki verður aftur snúið til hinnar fyrri einangrunar. Nú skiptir það sköpum, hvort þjóðinni lærist nógu fljótt að vera vör um sig og hugsa fyrir sér sjálf, eða hvort hún verður óminnug á sitt mál, sína menn- ingu og sögu og týnist í þjóðahafið, eins og oft hafa orðið örlög fá- mennra þjóða. Góðu heilli er nú mikið hugsað og rætt um íslenska efnahagsstefnu, en það er engu síður orðið tímabært að fara að móta íslenska menningarstefnu eftir alla þá gagnrýnislausu eftiröpun útlands- ins, sem einkennt hefur tímabilið eftir stríð. I upphafi lögðu frumkvöðlar Máls og menningar áherslu á að rjúfa einangrun, opna Islendingum víðari sýn til umheimsins. En þeim lá engu síður á hjarta hollustan við það, sem íslenskt er. Arfur Islendinga átti hið mikla fjögurra binda verk að heita, sem Mál og menning ráðgerði. Þó að margt hafi orðið til hindrunar og ekki sé komið út nema fyrsta bindið, ætti ágæti þess bindis að vera Máli og menningu hvatning til þess að ljúka verkinu, þrátt fyrir langt hlé. En hvað sem því líður, hlýtur það að verða meginhlutverk Máls og menningar á komandi tím- um að leggja fram það sem má til að vernda íslenskan menningararf og ávaxta hann — reyndar hafa um það hiklausa forustu, ef með þarf. Ö TMM 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.