Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 20
Jóhannes úr Kötlum Það er maísólin hans Þessi grein var skrifuð í tilefni af sextugsafmæli Einars Andréssonar, 30. maí 1964. Nú telja heimildir að vinur vor sé sexrugur í dag. Ekki er mér með nokkru móti unnt að taka slíka þjóðsögu alvarlega. Það eru að mig minnir ekki nema þrjú eða fjögur ár síðan hann var að eltast við stelp- urnar með mér ausmr í Þórsmörk eins og galsafenginn fermingarstrákur og gerði þvílíka lukku að lítið varð úr dýrð skáldsins þá vikuna. Mér dettur því ekki í hjartans hug að fara að setja saman einhverja lönguvitleysu um Einar Andrésson á þessum saklausa vordegi — aftur á móti hef ég hugsað mér að syngja honum alvarlegan sálm undir laginu Um gullintypptar Kremlarhallir, þegar hann verður sjötugur, ef við lif- um þá báðir sem ég veit við lifum. Mér er enn í fersku minni þegar ég kynntist Einari fyrst fyrir eitthvað þrjátíu árum. Þá var hann sjómaður, dáðadrengur, en drabbari enginn, því honum var þá þegar Ijóst, þrátt fyrir alla sína kátínu og æskugleði, að þetta vort jarðlíf er ekkert grín, heldur rammasta alvara sem krefst ábyrgðar og fórna og þrotlausrar leitar að varanlegum verðmæmm. Eg varð strax heillaður af þessum vaska og eldfjöruga sjóara. Hann var sönn ímynd hinna indælusm eðliskosta kynstofnsins og sú náttúra hans dró hann með ómótstæðilegu afli að því lífsviðhorfi sem þá flæddi eins og bylgja inn í brjóst hvers hugsandi manns á Islandi: sósíalismanum. Næsm árin hittumst við Einar oft og tíðum nær daglega, spiluðum bobb í okk- ar fátæklegu vistarvemm, fómm í sundlaugarnar hvað kalt sem var í veðri og vorum síupptendraðir af rósrauðum framtíðardraumum, því í dentíð efuðust svona karlar ekki eitt augnablik um það að gervallt mann- kyn yrði orðið topphamingjusamt eftir svona tíu eða fimmtán ár. Byltingarandi og barátmvilji vom sem sagt hæstráðendur til sjós og lands og þá var nú heldur betur hljómgrunnur fyrir fæðingarmánuði Einars Andréssonar: 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.