Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 45
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni Tími Lifandi vatnið er þroskasaga Péturs Péturssonar. Fyigst er með bernsku, uppvexti og fyrstu manndómsárum hans. Síðan hittum við Pétur aftur fyrir hálffimmtugan og erum honum samferða í tvo, þrjá daga. Það kemur fram að um sama leyti og Pémr er að vaxa upp úr ferm- ingarjakka sínum (bls. 110) tekur kreppan að gera vart við sig (bls. 105) og þess vegna má álykta að Pétur sé kominn af barnsaldri um 1930. Þeg- ar Pétur giftist er heimsstyrjöldinni síðari ekki lokið. ... Lilju langar ekkert til að búa í sveit. Hún er ekkert hrædd við loft- varnarmerki, og stríðið er bráðum búið, það segja allir. (164) Stríðinu lýkur á fyrstu hjúskaparárum Pémrs. Þar er horfið frá hinni tiltölulega samfelldu frásögn af ævi hans og hlaupið yfir u. þ. b. mtmgu ár. Þegar við hittum hann aftur er hann orðinn miðaldra og á trúlofaða dótmr. Það er líklegt að nútími sögunnar, þeir tveir, þrír dagar sem Pémr er á flóttanum, sé sjöundi áramgurinn. Efnalegur veruleiki Bernskuheimur Péturs er sveitin. Foreldrar hans eru fátækir bændur og fjölskyldan lifir á afurðum jarðarinnar. Hluti framleiðslunnar er seldur og mikið velmr á að sæmilegt verð fáist fyrir hana. Og hvernig verður það, ef kaupið heldur áfram að hækka og kjötið og mjólkin að lækka? (86) Mjólkin og kjötið eru seld í nálægan kaupstað þar sem öreigar eru að berjast fyrir hærra kaupi. Þar er meirihluti manna í vinnu hjá fáeinum „höfðingjum“ og dregur fram lífið við eyrarvinnu og sjósókn. ... höfðingjarnir í kaupstaðnum, sem eiga húsin og skipin og bryggjurnar... (84) Þessar stéttir byggja þjóðfélagið sem Pémr elst upp í: sjálfseignar- bændur eins og foreldrar hans, öreigarnir í kaupstaðnum og höfðingjarnir eða auðvaldið. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.