Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 46
Tímarit Máls og menningar Verkafólkið í kaupstaðnum lifir eymdarlífi, vinnan er stopul og kaup- ið lágt. Það býr í lélegum íbúðum og börn þess eru vannærð. Systir Péturs er unglingur í vist í kaupstaðnum. Vinna hennar er erfið og lítils metin. Samt hefur kaupstaðarvinnan kosti fram yfir jarðyrkjuna. Þó að jörðin veiti visst öryggi þá lætur hún ekki ávöxt sinn átakalaust. Svo segir um Pémr á unglingsárunum: Hann horfir á jafnaldra sína og er fátækari þeim flestum./ ... /Hver flík sem hann eignast er klipin meS átaki undan blóðugum nöglum jarðarinnar. (110—111) En í jarðeigninni felst öryggi sem skapar illbrúanlegt bil á milli fátæktar fólksins í kaupstaðnum og fátæktar bóndans. Um stöðu Pémrs segir í þessu sambandi: Jörð föður hans liggur þar eins og óyfirstíganlegur þröskuldur milli fátækt- ar og örbirgðar, hans sjálfs og öreiganna, frelsandi og fjötrandi í senn. (105) í kaupstaðnum er virkt verkalýðsfélag sem stendur að verkfalli í þeim tilgangi að knýja fram kauphækkun. I þeim átökum kemur andstæðan milli verkafólks og sjálfseignarbænda fram. Þessa andstæðu ætla atvinnu- rekendur að notfæra sér og fá bændur til að gerast verkfallsbrjótar. Ekki stendur á bændum en verkamenn koma í veg fyrir að úr verði. Kreppuárin eru unglingsár Péturs. Með þeim skapast almennt neyðar- ástand, atvinnuleysi og dýrtíð. Þeir sem sjá orsakir kreppunnar í kapítal- ismanum eygja lausnina í byltingu og stofnun jafnaðarþjóðfélags en fjöldinn tvístígur og er smeykur við stórfelldar breytingar. Síðan kem- ur heimsstyrjöldin síðari og herseta sem réttir við efnahagslífið án þess að til sósíalískrar byltingar þurfi að koma. Nú er næg atvinna fyrir þá sem vilja vinna, hersetan opnar nýja og áður óþekkta möguleika. Þeir koma einnig í afskekktan fjörð milli hárta fjalla, reka vofur hungurs- ins út í hafsauga með hervirki á fjallstindi úti við fjarðarmynnið, opna áður óþekktar leiðir til bjargræðis ... (162) Hersetan heldur áfram eftir stríðslok og tryggir nóga atvinnu. 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.