Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 52
Tímarit Máls og menningar ur hafa veriS að nota hann, siga honum. Verkfallsverðir taka á móti bændunum en höfðingjarnir koma hvergi nærri átökunum. Við þennan atburð verður pabba ljósara en áður að hann á ekki samleið með auð- valdinu. Hitt sér hann ekki að bændur og verkalýður gætu sameinaðir boðið auðvaldinu birginn. Hann leitar ekki eftir samstöðu við verka- menn. Þegar Pétur stálpast tvístígur hann í afstöðunni til sósíalismans. Gegn- um Hörð, móðurbróður sinn í kaupstaðnum, kynnist hann hugmyndum um byltingu öreiga og stéttlaust þjóðfélag. Hörður er eldheitur hugsjóna- maður og skilur stéttarstöðu sína sem öreigi. Þess vegna vill hann hvorki sækja um sveitarstyrk né setjast á jörð föður síns þar sem lífs- baráttan yrði talsvert auðveldari. Að lifa lífi öreigans er liður í baráttu hans gegn þeirri fölsku sjálfsvitund sem lágstéttirnar geta ekki varist ef þær ánetjast leikreglum ríkjandi skipulags. Pétur verður fyrir sterk- um áhrifum frá Herði, hann sér „breytingarþörf sköpunarverksins“ í kaup- staðnum og finnur hana í eigin aðstæðum. Þess vegna vill hann greiða götur byltingarinnar með Herði og félögum hans og... ... skapa nýjan heim, þar sem mannlegt réttlæti ríkir. Hjálpa þeim til að umbylta sköpunarverkinu og byggja nýja veröld úr óskapnaðinum. (100) Á hinn bóginn er Pétur sonur föður síns, sjálfseignarbóndans, sem er illa við höfðingjana en verr við bolsana af því að þeir eru á móti einka- eignarréttinum og það er sagt að þeir vilji taka jörðina, það eina sem gerir mönnum kleift að standa uppréttir frammi fyrir höfðingjunum. Sjálfur finnur Pétur til náinna tengsla við sveitina sína þar sem allt er á sínum stað, fjöllin, áin og mamma hans. Og það sem mest er um vert, Pétur er þar sjálfur á sínum stað. Og hann finnur að hér á hann heima og er feginn að allt er á vísum stað. (103) í þessum heimi Péturs, sveitinni, eru meiri háttar breytingar ekki aðkall- andi. Og sköpun nýrrar veraldar er ekki eins aðkallandi, getur enn dokað við um stund. (104) 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.