Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 55
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni ýmsu þættir lífsins einangrast hver frá öðrum. Aðalskiptingin er milli opinbers lífs og einkalífs. Undir opinbert líf flokkast stjórnmál en hjóna- band og fjölskyldulíf undir einkalíf. Oll tengsl á milli þessara sviða eru dulbúin og látið líta svo út sem þau séu hvort öðru óviðkomandi, sbr. það hvernig stjórnmálaumræður eru t. d. bannlýstar á mörgum heim- ilum. Þessi einangrun hinna ýmsu þátta lífsins gerir það að verkum að Pétur getur flúið frá félagslegum vonbrigðum sínum inn í griðland hjóna- bandsins. Innan heimilisins getur hann haft mótandi áhrif sem veita honum eins konar uppbót fyrir áhrifaleysi hans í opinberu lífi, a. m. k. um stundarsakir. Tvö og tvö uppgötva sannleik viðhaldsins eins og undur, sem enginn hefir uppgötvað áður. Síðan skapa þau heimili... tímgast, ala og vernda afkvæmi sín, og innan lítillar stundar er þeim þokað til hliðar, hlutverki þeirra lokið, sannleikur þeirra engin sannindi framar... (34—35) Lilja samþykkir frá fyrstu stund heils hugar hina borgaralegu einangrun- arstefnu. Markmið hennar er að gera heimilið að lokuðum heimi þar sem veröldin fyrir utan skiptir ekki máli. Hún er sér lítt meðvitandi sem samfélagsvera en þeim mun fyrirferðarmeira verður einkalífið. Ham- ingjan í sambúð þeirra Péturs er undir því komin að allir aðrir séu útilokaðir. Og Lilja gerir þessa óvistlegu kjallaraholu að svolítilli paradís í miðju heims- myrkrinu, notalegu, hlýju afdrepi, lýstu af glöðum og bjartsýnum hlátri hennar og trú á þá hamingju, sem aðeins þeim tveimur getur hlotnazt. (165) Vinnan fyrir fjölskyldunni er svo mikill þáttur í lífi Péturs að ekkert rúm er fyrir vangaveltur um þjóðfélagsmál. En undir niðri býr vitundin um erlendan her í landinu eins og dulin meinsemd. Þessi vimnd þrýstir á og leitar útrásar þrátt fyrir hamingjusamt einkalíf hans. Hann reynir að ræða þessi hugðarefni við konu sína. En Lilja hefur engan áhuga á stjórnmálum, hún er einkalífsmanneskja og vill ekki ræða annað en einkalíf og einkahamingju. Að vísu hlustar hún á hann þegar hann seg- ir frá hugsunum sínum en hlustar í þögn, þögn sem Pétur túlkar sem skilning. Sjálfum finnst honum erfitt að tjá sig við hana en treystir því 165
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.