Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 59
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni virðist hann falla inn í kerfið, a. m. k. hvað snertir val á leikföngum, byssur og skriðdrekar, en þetta eru einmitt hlutir sem drengjum nútím- ans er kennt að óska sér. A þessu má sjá að leiðbeinendur manna um geðheilsu séu mikilvægar stoðir samfélagskerfisins. Lilja hefur mjög ósjálfstæða afstöðu til skólakerfisins og vill að dótt- irin hlýði því gagnrýnislaust. Hún treystir ekki dómgreind sinni þegar geðheilsa barna hennar á í hlut. A flestum öðrum sviðum vantreystir hún sjálfri sér líka og heldur fram heimsku sinni, t. d. í sambandi við bók- menntir. Þú ættir heldur að spyrja hvernig hann fer að því að skrifa svona merki- legar bækur, sem allir eru hrifnir af, þó við höfum náttúrlega ekkert vit á því, eða ég. (121) Fullyrðingin um eigin heimsku er eins konar viðlag hjá Lilju. Hún notar hana sem afsökun þess að svíkjast undan að taka ábyrga afstöðu til hlutanna. Það undirstrikar þröngsýni hennar þegar hún segist ekki vilja lesa neitt það sem krefjist hugsunar enda kemur í Ijós í samtalinu við Kiddu að hún lætur sig eingöngu varða líkamlegar þarfir dóttur sinnar en skilur ekki og hefur beyg af spurningum og vangaveltum hennar. Svo snauð er Lilja að þegar Kidda opnar henni hug sinn hefur hún ekkert til að bjóða á móti annað en epli og svefntöflur — dauða hluti. Oðru vísi getur hún ekki tjáð tilfinningar sínar. Skilningsleysi hennar á hugleiðingar Kiddu kemur einna best fram í viðbrögðum henn- ar þegar Kidda segist hafa velt fyrir sér hvað þau vanti. — Vantar? Okkur vantar ekki neitt, nema þá sjónvarpstækið... (24) Hluthyggjan hefur náð tökum á Lilju. Tilfinningar hennar til barna sinna, sambúð fjölskyldunnar, allt er þetta orðið hlutgert. Þegar tilveran er bútuð niður í ótal einangruð svið er mönnum ókleift að ná heildar- sýn. I verkahring Lilju eru líkamlegar þarfir fjölskyldunnar, ábyrgðina á öðrum þörfum hafa m. a. skóla- og heilbrigðisyfirvöld tekið af henni. Eftir að Pétur er fundinn kemur í ljós að það er ýmislegt sem Lilju [finnst verra en dauðinn, t. d. að missa stjórn á sér eins og Pétur gerði og lenda á geðsjúkrahúsi. Viðbrögð hennar við fréttinni lýsa beiskju 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.