Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 78
Tímarit Máls og menningar „Ríkið rekur og kostar Þjóðleikhús og Leiklistarskóla íslands eft- ir því sem fyrir er mælt í löggjöf um þessar stofnanir og í fjár- lögum. Alþingi veitir einnig árlega fé í fjárlögum til stuðnings annarri leiklistarstarfsemi: I. Til Leikfélags Reykjavíkur. II. Til Leikfélags Akureyrar. III. Til Bandalags íslenskra leikfélaga. IV. Til almennrar leiklistarstarfsemi. V. Til leiklistarráðs. Sveitarstjórnir veita fé til leiklistarstarfsemi í sveitarfélögum eftir því sem ákveðið verður í fjárhagsáætlun þeirra, þó eigi lægri fjárhæð til hvers leikfélags en ríkið greiðir samkvæmt 3. gr.“ Þetta lítur nokkuð vel út. Sérstaklega vekur liður IV vonir manns. Almenn leiklistarstarfsemi. Það hlýtur að þýða að allir eigi rétt á stuðn- ingi sem vilja setja upp leiksýningar. En þegar bemr er að gáð, kemur í ljós að svo er ekki. Þessi liður á í raun og vem aðeins við áhugafélög, því í 3. gr. segir að menntamálaráðuneytið úthluti fé því sem veitt er í fjárlögum að fengnum tillögum Bandalags íslenskra leikfélaga og ein- ungis áhugaleikfélög eiga aðgang að þeim félagsskap. Enn ljósar kemur þetta svo fram í athugasemdum um einstakar greinar frumvarpsins. Þar segir um 3. gr. að B.I.L. skuli koma fram gagnvart fjárveitingarvaldinu fyrir hönd hinnar almennu leiklistarstarfsemi áhugafólks og gera tillög- ur um úthlumn styrktarfjár. III. liður 2. gr. sem maður hélt í granda- leysi að ætti við áhugafélögin á einungis við kostnað við skrifstofuhald B.I.L. 4. gr. laganna fjallar um leiklistarráð. Þar segir að hlutverk þess sé m. a. „að sinna öðrum verkefnum í þágu leiklistar í samráði við mennta- málaráðuneytið." Hvað þetta „öðmm verkefnum“ þýðir er óljóst og einnig það hve mikið fé þetta leiklistarráð fær til umráða, en ljóst virð- ist þó að það á ekki að reka neina leiklistarstarfsemi. Þessi lög banna sem sagt alla atvinnuleiklist í landinu utan þeirra þriggja leikhúsa sem þarna eru á blaði. Eg segi banna þó engin ákvæði séu um það, vegna þess að það er vitað mál að ekkert leikhús gemr lifað án fjárstyrkja. Hér er sem sagt árið 1977 verið að samþykkja lög sam- svarandi þeim sem þótm úrelt í nágrannalöndum okkar fyrir 10 til 15 árum. Það má gera ráð fyrir að þetta séu þau leiklistarlög sem okkur er ætlað að búa við næsta áratug a. m. k., því fráleitt væri að ætla að 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.