Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 93
Evrópukommúnismi Málið snýst því með öðrum orðum ekki um „upplýsingakreppu“ t. d. í Póllandi, sambandsleysi milli forustunnar og verkalýðsins? Nei, hér eru hagsmunaárekstrar á ferð. Árið 1948 úthýsti Stalín Tító úr félagsskap góðra kommúnista — í Berlín var Tító hins vegar einn af höfuðpersónunum. Ber að skilja pessi umskipti sem svo að stefna hins pjóðlega sjálfstceðis einstakra kommún- istaflokka sem Tító heldur fram hafi orðið ofaná en nýstalínismi Brésnéfs heðið lcegri hlut? Þessa spurningu verður að orða nákvæmar. Það er augljóst mál að sú staðreynd að Tító tekur í fyrsta sinn síðan 1948 þátt í alþjóðlegri ráðstefnu kommúnista staðfestir að eftirlitið með einstökum flokkum er ekki eins strangt og fyrir 1948 í valdatíð Stalíns þegar heimshreyf- ing kommúnista laut algerlega einni stjórn. En þessir kommúnistaflokkar eiga sér sameiginlegan arf á öðrum sviðum en hvað varðar skipulag: sameiginlegan skilning á því hvað felst í fyrirbærinu sósíalismi, og þessi arfur setur enn mikinn svip á flokkana. En þeir eru um leið ólíkir um margt: vestur-evrópsku flokkarnir, sem standa frammi fyrir pólitískri valdatöku, og ákveðnir sjálfstæðir flokkar í Austur-Evrópu standa sam- an í andstöðunni gegn hinni hefðbundnu drottnun, eftirliti og forsjá Moskvu. En það er nú svo að þessir flokkar — einkum þeir vestrænu — gagnrýna ástandið í Sovétríkjunum þegar talið berst að lýðréttindum. Ef þeir gerðu það ekki mundu þeir glata öllu trausti sem flokkar er stefna að lýðræði í sínum heimahögum. En þegar kemur að þeirri þýðingarmiklu spurningu hvers vegna ekki ríkir lýðræði í Sovétríkjunum — og hvað sósíalismi yfirleitt er — þá eiga hvorki flokkarnir í Vestur- Evrópu né Tító neitt svar. Þeir láta undir höfuð leggjast að leita svara við þessum spurningum, ekki einungis vegna þess að þeir vilja forðast algjör sambandsslit við Sovétríkin, heldur vilja þeir líka komast hjá því að vefengja viss atriði í sinni eigin stefnu. Vandamálið er þetta: hverju á að breyta í þjóðlífinu? Þar sem kommúnistaflokkarnir eru þeirrar skoðunar að þýðingarmest sé að tryggja sem víðtækasta þjóðnýtingu og betri stjórnun ríkisins og allt sem því fylgir, — þá hafa þeir ekki áhuga á að taka undir gagnrýni t. a. m. kínverja sem gengur miklu lengra. Hún skýrir syndafall Sovétríkjanna út frá heildarskilningi á þjóðfélags- þróuninni, út frá því sem kínverjar nefna kenninguna um framleiðslu- öflin. 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.