Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 96
Tímarit Máls og menningar á þeirra eigin stjórnlist. Kínverska tilraunin brýtur algerlega í bág við þá hefð sem við hlutum í arf frá Oðru alþjóðasambandinu og sem Þriðja alþjóðasambandið lagaði síðar að breyttum aðstæðum og endurbætti. Þessi hefð gefur mjög takmarkaða mynd af hinni sósíalísku byltingu og hún setur ekki á oddinn kröfuna um algera umsköpun framleiðslu- háttanna og lífsmátans. Kommúnistaflokkarnir megna ekki lengur að kljást við slík vandamál. Þeir standa fastir í allt öðrum viðhorfum til vandamálanna — og þetta gildir einnig um deilur þeirra við Sovétríkin. Sú þrætubók hreyfir ekki við þeim grundvallarvandamálum sem máli skipta. Þröstur Haraldsson snaraði. Leiðrétting I formálanum að köflunum um Svejk góðadáta í herbúðunum er missögn sem vert er að leiðrétta nú þegar frekari rannsóknir hafa leitt sannleikann í ljós. Þar er ranghermt að eina kosningaloforð Haseks í bæjarstjórnarkosningunum 1911 hafi verið um mótmæli gegn jarðskjálftunum í Mexíkó. Þeim jarðskjálftum var raunar aldrei mótmælt — því miður — mest vegna þess að fulltrúi flokks- ins náði ekki kjöri. Sannleikurinn sem frekari rannsóknir nú hafa leitt í ljós er hinsvegar þessi: Kjörorð og kosningaloforð flokksins í fyrrnefndum kosningum vori sem hér segir: 1. Enn vantar okkur 15 atkvæði. 2. Kjörseðlar fást á kosningaskrifstofu vorri. 3. Það sem ekki fæst frá Vínarborg fæst hjá okkur. 4. Syrgjum í dag fallinn frambjóðanda. 5. Ef þér kjósið frambjóðanda vorn lofum vér því að jarðskjálftunum í Mexíkó skal verða mótmælt opinberlega. 6. Sá sem greiðir oss atkvæði sitt fær lítið vasafiskabúr. Þetta er staðfest af dagblöðum í Prag 1911 sem geta þess að ofangreindur kjörorða- og kosningaloforðalisti hafi hangið a. m. k. á einni bjórkrá (útí glugga) á kosningadaginn. Þetta leiðréttist hérmeð. Þorgeir Þorgeirsson. 206
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.