Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 112
Tímarit Máls og menningar hafi þó ekki hlotið óumdeilanlega sam- félagslega viðurkenningu fyrr en síðar. Niðurstöður síðari hlutans virðast mjög traustar, bæði út frá heimildum Svans og öðrum sem undirritaður hefur séð. Þær eru þó engan veginn pottþéttar enda er rannsóknin að sjálfsögðu ekki tæmandi. Svanur rekur tilvitnanir úr verkalýðsblöðum, en engin fullgild trygging er gefin fyrir því að út frá þeim megi alhæfa. Sú spurning vaknar strax hvort það sama hafi gilt um öll verkalýðsfélög allan áratuginn eða hvort ekki þurfi að greina á milli þeirra út frá ólíkum aðstæðum, ólíkum áherslum á baráttumál og e. t. v. út frá einhverjum grundvallarmun á baráttumálum. Hins vegar er auðvitað ekki hægt að krefjast þess að frumrannsókn á borð við þessa svari strax öllum spurningum. Hún er góð byrjun, varpar ljósi á margt og vekur spurningar til frekari rannsóknar. Það hefði einkum verið forvitnilegt ef fræðikenning marxismans hefði verið tekin betri tökum og henni beitt til að kryfja auðmagnsþróun og samband hennar við samtakamyndun verkalýðs. Þá mætti samanburðurinn við Norður- lönd taka til fleiri rannsókna en af hálfu borgaralegra stjórnmálafræðinga, þ. e. a. s. þeirra marxísku rannsókna á sögu verkalýðshreyfingarinnar, sem mjög hafa færst í vöxt hin síðustu ár. Rannsókn Svans er gagnmerkt fram- lag til íslenskra þjóðfélagsrannsókna og gefur von um að þær taki framförum. Þó á hún ámæli skilið fyrir það hversu óhönduglega og villandi marxismanum er beitt. Enn vantar íslenskan verkalýð þá marxísku krufningu á sögu sinni, sem gæti orðið honum lyftistöng í bar- áttunni. Gestur Gnðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.