Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 114
Tímarit Máls og menningar Þótt hvorugt þessara félaga geti verið fordæmi fyrir Máli og menningu er þó rétt að gefa þeirra skipulagi gaum, ef það gæti orðið okkur til nokkurs gagns. Þessi pistill hefur þann tilgang að örva félagsmenn til að láta í sér heyra, bæði um Mál og menningu sem slíkt og ekki síður um þau atriði sem rædd eru hér að framan lítillega. Slíkt samband gæti orðið upphaf nánari samskipta á milli framkvæmdaraðila og félagsmanna. Við minnum félagsmenn enn á ný á félagsgjöldin. Gíróseðlar hafa verið sendir út til félagsmanna. Hvetjum við alla að greiða þá sem fyrst. Þ.Ó. Með síðasta hefti var tekin upp sú nýbreytni að Tímaritið var sent skorið til félagsmanna. Fróðir menn segja okkur að hægt sé að binda heftið inn í sömu stærð og áður þrátt fyrir þetta. Hinum vandlátu skal þó bent á að svolítiil hluti upplagsins er óskorinn og eru þeir hinir sömu beðnir að láta ritstjórnina vita ef þeir vilja framvegis fá óskorin eintök send. Bókabúðin og forlagið eru fús að skipta á skornum og óskornum eintökum. Við biðjum einnig forláts á því að nokkrar textasíður voru síðast teknar undir auglýsingar af vangá og heitum því að slíkt mun ekki koma fyrir framar. Að endingu er rétt að minna félags- menn á að tilkynna þegar í stað breytt heimilisföng. Þ.H. 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.