Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 7
Adrepnr Gunnar Karlsson Um pólitískt uppeldi Á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar, hinn 4. mars síðastliðinn, gaf biskup íslands út ávarp þar sem hann sagði meðal annars: Og mörg börn í þessu landi eru trúarlega vannærð. Þau kynnast ekki trúariðkun, fá ekki svör við trúarlegum spurningum, sem á hugann leita, fá ekki svalað þeirri trúarþörf, sem hverju barni er í brjóst borin. Þeim er ekki hjálpað til þess að læra að þekkja Guð í mynd Jesú Krists. Þar með eru þau svipt vitneskju um þann kærleika, sem þau geta alltaf treyst. Þau fara á mis við að kynnast helgi, rósemi og friði bænar og tilbeiðslu. Ég vitna ekki til orða biskups af því að ég ætli að andmæla þeim eða draga réttmæti þeirra í efa. En mér datt í hug þegar ég heyrði þau fyrst höfð eftir að það væri annars konar þörf sem börn fengju ekki svalað heldur. Ég er sann- færður um að við getum snúið ákalli biskups upp á annað efni og sagt með að minnsta kosti jafnmiklum rétti: Og mörg börn í þessu landi eru pólitískt vannterð. Þau kynnast ekki pólitísku starfi, fá ekki svör við pólitískum spurningum sem á hugann leita, fá ekki svalað þeirri pólitísku þörf sem hverju barni er í brjóst borin. Þeim er ekki hjálpað til að læra að skilja þjóðfélag sitt. Þar með eru þau svipt möguleikum til að geta tekið afstöðu og starfað af viti í lýðræðis- þjóðfélagi. Þau fara á mis við að kynnast ánægju og nautn vitsmuna- legrar stjórnmálaumræðu. Um þörfina á pólitísku uppeldi ættu að minnsta kosti tveir skoðanahópar að geta verið sammála. Annars vegar eru þeir sem telja að núverandi þjóð- skipulag hafi runnið skeið sitt á enda og tími sé kominn til að breyta því í eitthvað nýtt. Hins vegar eru þeir sem vilja viðhalda núverandi kerfi sem opnu og lýðræðislegu skipulagi vegna þess að það sé hið besta hugsanlega. Báðir þessir hópar hljóta að treysta á að fræðsla og þekking muni draga fylgismenn að þeirra málstað. Eini skoðanahópurinn sem telur þörf á að leyna börn og unglinga einhverju um þjóðfélagsmál hlýtur að vera sá sem vill viðhalda skipu- 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.