Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 9
Adrepur Biblíunni.“ Skyldi nú ekki vera gott fyrir börnin að fara með þá þekkingu út í lífið? Dóttir mín átti líka að lesa Félagsfræði handa unglingaskólum eftir Magnús Gíslason. Þar er frætt um hve lengi útsvarsskrá eigi að liggja frammi eftir álagn- ingu, bæði í hreppum og kaupstöðum. Þar er líka sagt að forstöðumaður ríkis- bókhaldsins kallist ríkisbókari, og þar er líka heilmikið um skilyrði til þess að geta orðið hæstaréttarlögmaður: Hœstaróttarlögmenn verða að vera eldri en 30 ára og hafa verið héraðs- dómslögmenn a. m. k. í 3 ár. Enn fremur þurfa þeir að hafa lokið sér- stöku prófi, áður en þeim er veitt leyfi til málafærslu við hæstarétt. Fyrir þann hluta grunnskólanema sem gerist lögmenn getur þessi fróðleikur auðvitað orðið alveg ómetanlegur, kannski svona 12—15 árum eftir að hann er lærður (ef ekki er búið að breyta reglunum þá). Aðra snertir hann varla mikið. Loks er á námsskrá 7. bekkjar Landafræði handa framhaldsskólum eftir Gylfa Má Guðbergsson, 1. hefti um almenna landafræði og ísland. Þar er að- eins 21 bls. kafli um þjóðina, landsbúa og atvinnuvegi þeirra, og verður ekki ætlast til mikillar pólitískrar fræðslu af honum. Hvergi í þessum bókum finn ég orð um stefnu eða ágreining stjórnmála- flokkanna okkar. Þeir flokkar sem urðu til fyrir 1944 eru að vísu nefndir á nafn í sögubókinni og sagt hvenær þeir voru stofnaðir (tímatalið skal vera í lagi). Þar er líka sagt frá einum ellefu leiðtogum þeirra (með fæðingarárum og dánarárum, þegar þau liggja fyrir), en hvergi er gerð minnsta tilraun til að skýra hvers vegna fólk yfirleitt stofnar stjórnmálaflokka og vinnur í þeim, nema ef telja skal þessa óljósu setningu íslandssögubókarinnar: „Flokkaskipting fór nú eftir viðhorfi til atvinnumála og annarra innanlandsmála." Stéttarfélög eru líka nefnd í bókunum. í sögubókinni koma þau inn í kafla sem heitir Ymis félagasamtök, en hann er aftur undirkafli kaflans Nokkrir menningarþættir. Þar fá stéttarsamtökin níu línur, jafnmikið og þeir fá saman- lagt Finnur Jónsson prófessor og Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður. í félags- fræðibókinni er stéttarsamtaka getið á víð og dreif í kafla sem heitir Stofnanir og samtök í þágu atvinnuveganna. Hvergi í bókunum er getið skiptingar lands- manna í launþega og atvinnurekendur. Allar fjalla þær eitthvað um hvernig þjóðin skiptist eftir atvinnuvegum en benda hvergi á að fólk hafi fraritfæri sitt af þessum atvinnuvegum með ólíkum hætti, hvað þá að nokkur ágreiningur sé um skiptingu arðsins. Hvergi eru skýrð hugtökin verðbólga, verðtrygging, vísitala eða vísitölubinding, ekki heldur ríkistekjur eða þjóðartekjur. Börn eru þannig ekki búin undir að geta skilið pólitíska umræðu, þau eru búin undir það eitt að verða fórnarlömb t.'.'nafalsara og lýðskrumara. 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.