Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 27
Þýddar barnabœkur fyrir aldamót á tímum blóðugra bardaga milli hvítra manna og indíána, réttur hvítra innflytjenda til yfirgangs er óumdeilanlegur, en indíánum oft lýst sem villimönnum. Hinn bókaflokkurinn0 á að gerast nú á tímum. Þar er mikil áhersla lögð á það að indíánar séu öðru vísi en aðrir, t. d. sé þeim eðlislægt að hafa næmt þefskyn eins og hundar og vera í dularfullum tengslum við náttúruna. Þessar bækur gera ekki annað en ala á fordómum og viðhalda goðsögninni um indíána. Því fátœkari, þeim mun hamingjusamari En það er ekki bara hvíti kynstofninn sem er upphafinn á kostnað ann- arra kynstofna. Mismunandi þjóðir hvíta kynþáttarins eru bornar saman. Norður-Evrópubúar, ljósir yfirlitum eru upphafnir en Suður-Evrópubúar sem eru dekkri á brún og brá niðurlægðir að sama skapi. Tökum bókina Þegar drengur vilf' sem dæmi. Aðalpersóna bókarinnar er danskur strákur, Glenn að nafni. Hann er Ijóshærður og bláeygur, faðir hans er dýralæknir. Þeir feðgar flytjast suður til Korsíku þar sem dýralæknirinn kaupir land og hyggst rækta jörðina og stunda búskap. Korsíkubúar nota frumstæðar aðferðir við landbúnað- inn en daninn tekur tæknina í sína þjónustu. Bændurnir óttast að hann framleiði svo mikið að þeir geti ekki selt sína framleiðslu. Þeir sameinast því um að gera dýralækninum og syni hans allt til bölvunar. Höfundur lætur líta svo út að þeir séu að eðlisfari herskáir og „— ja, þeim hættir meira en lítið til öfundar". (bls. 24) Samúð höfundar er með aðalpersónunum sem eru danirnir en þó virðist hann dást að því frumstœSa í fari Korsíkubúa, svona í aðra röndina. Svo segir um einn af innfæddum: „Hann gerir smáar kröfur til lífsins, og er hamingjusamur maður á sinn hátt.“ (bls. 71) Höfundur fræðir lesendur um stéttaskiptingu og stjórnmál á Korsíku, að því er virðist til frekari skiln- ings á efni bókarinnar. Þar kemur fram að fólkið er yfirleitt geysilega fátækt, en það er allt í lagi því að „... því minni kröfur, sem menn gera um jarðnesk gæði, því hamingjusamari eru þeir“. (bls. 72) Sagt er frá hjarð- mönnum sem lifa „frjálsir“ upp til fjalla en lenda stundum í höndum lög- reglunnar og eru settir í fangelsi vegna þess að þeir eiga „erfitt með að gera greinarmun á réttu og röngu, og þekkja sundur mitt og þitt“ (bls. 71). Er þá ekki fangavistin hræðileg fyrir náttúrubömin? 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.