Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 32
Tímarit Máls og mennitigar Frá vasaþjófum til valdarœningja Þá er komið að stærsta flokknum, sakamálasögum. Alls voru 80 sakamála- sögur gefnar út á árunum 1971-1975, þar af er 51 bók frá Bandaríkj- unum. Sakamálasögur handa börnum og unglingum skipa sér í ákveðna flokka eftir því hvaða aldurshópum þær eru ætlaðar. Þetta er þróaður vitundar- iðnaður sem staðlar afurðir sínar vel fyrir markaðinn. Eftir því sem sögu- hetjur verða eldri verða glæpamálin grimmilegri og atburðarásin flóknari. Ofbeldi er sjaldgæft í sögum um börn. Undantekning eru sakamálasögur með dýrum í aðalhlutverkum en um þær verður ekki fjallað hér. I bókum þar sem söguhetjur hafa náð fullorðinsaldri eru blóðug átök algeng, byss- um og öðrum vopnum óspart beitt og mannslífum lítil virðing sýnd. Um- hverfi og tengsl persóna við fjölskyldu fylgir sömu þróun. Því yngri sem sögupersónur eru, því sterkari eru tengslin við foreldra eða ættingja. Þegar persónur hafa náð 13-15 ára aldri hefur slaknað á tengslunum og sögu- sviðið er jafnframt víðara. Þegar söguhetjur hafa náð fullorðinsaldri eru mjög lítil eða engin tengsl við fjölskyldu eða heimilislíf og sögusviðið færist milli landa og jafnvel heimsálfa í sömu bók. I fjölmörgum sakamálasögum er reynt á ýmsan hátt að gera atburði og umhverfi dularfullt og ógnvekjandi til að auka spennuna. I bókum um börn og unglinga er algengt að nota draugagang í þessum dlgangi, en í þeim svæsnari eru trúarbrögð annarra þjóða, einkum þeirra sem kallast frumstæðar, notuð til að dulmagna söguna. Til þess að varpa betur ljósi á þessa þróun höfum við skipt bókunum í þrjá aðalflokka. Innan hvers flokks eru margar bókaseríur, en algengast er að gefa sakamálasögur út í því formi. Hér á eftir gerum við stutta grein fyrir einkennum hvers flokks og drögum síðan saman niðurstöður varðandi sakamálasögur í heild. Leynilöggur í tómstunclum í fyrsta flokki eru Jonnabækurnar, Dularfullubækurnar og Fimmbækurnar eftir Enid Blyton, Kimbækurnar, Njósnaþrenningin, Siggubækurnar o. fl. Það einkennir þennan flokk sakamálasagna að í öllum bókunum er hóp- ur barna eða unglinga sem vinnur saman að lausn gámnnar. Þau eru á 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.