Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 34
Timarit Máls og menningar í nokkrum bókum eru lausnir á sakamálinu mjög einfaldar og tilvilj- unarkenndar, mætti kalla kraftaverkalausnir. Dæmi um slíka lausn mála er í bókinni Sigga fremst af öllum. Þar segir frá nokkrum pörupilmm sem brjótast inn í íbúðarhús og stela m. a. mjög dýrmætum hring. Þeir fleygja honum í stöðuvatn og eigandinn, frægur rithöfundur, telur hringinn að eilífu glataðan. Dag einn fer Sigga sem oftar að veiða í vatninu. Stór gedda bítur á færið og upp úr maga hennar skoppar hringurinn góði. I þessum flokki komast krakkarnir oftast sjálfir á snoðir um sakamálin en kalla lögregluna til hjálpar þegar þau hafa upplýst málið. Algengustu sakamálin eru þjófnaðir ýmiss konar. Að vera eins og pabbi I öðrum flokki eru Nancýbækurnar og bækurnar um bræðurna Frank og Jóa. Þess má geta að árið 1975 höfðu alls komið út 20 Nancýbækur og 15 bækur um Frank og Jóa á íslensku. I þessum flokki eru söguhetjurnar á aldrinum 17-20 ára. Þær eru mun sjálfstæðari en í 1. flokki en búa þó heima hjá foreldrum sínum. Bæði Nancý og Frank og Jói eiga heima í smábæ í Bandaríkjunum. Atburða- rásin hefst oftast þar, en oft stækkar sögusviðið. Persónurnar þurfa að ferðast víða um Bandaríkin og jafnvel til annarra heimsálfa við lausn gátunnar. I þessum flokki er engin hópsamvinna eins og í fyrsta flokki. Sögu- hetjurnar eiga sína vini, sem eru til taks ef á þeim þarf að halda, en hafa lítil áhrif á gang mála. Aðalsöguhetjurnar hafa algjöra yfirburði yfir félaga sína, þær hafa alltaf þá kunnáttu og þekkingu sem nauðsynleg er við þær aðstæður, sem upp koma. Eða eins og segir á kápusíðu Frank og Jóabókanna: „Þeir þeysa á mótorhjólum, aka bílum, fljúga í flugvélum og þeysa um í hraðbátum í eltingaleik sínum við harðvítuga bófa og bófa- flokka.“ Nancý hefur engu minni kunnáttu á þessi farartæki en strákarnir. í báðum bókaseríunum er talað um leynilögregluáhuga unglinganna sem arfgengan eiginleika, sem þeir hafa erft frá feðrum sínum. Faðir Nancý- ar er lögmaður en faðir Frank og Jóa er einkaspæjari. Það eru þeir sem í flestum tilfellum fá söguhetjur í lið með sér við lausn glæpamálsins. Oft fá þeir unglingunum það verkefni í hendur að ráða niðurlögum vopnaðra glæpamanna. 160
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.