Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 40
Timarit Máls og menningar
gerð iðnaðarframleiðsla þar sem gróðasjónarmiðið er látið ráða ferðinni.
Þessar bækur eru aðeins einn hluti af öllu því sem fellur undir svokall-
aðan vitundariðnað, hugmyndafræðin og starfsaðferðirnar eru þær sömu.
Allt miðar að því að seðja lesandann, fá hann til að sætta sig við þjóð-
félagsástandið, og styrkja trú hans á yfirvöldum og mætti þeirra. Þær láta
líta svo út sem vandamálin megi uppræta, fyrst og fremst með öflugri lög-
reglu sem hefur yfirburðamenn á sínum snærum. Oll vandamál eru ein-
angruð og einfölduð með fölsunum og þau leyst með hjálp lögreglunnar.
Bækurnar geta því verkað sem róandi lyf á þá sem óttast sívaxandi aukn-
ingu glæpa og annarra þjóðfélagsvandamála. En þær reyna jafnframt að
koma í veg fyrir að lesandinn skilji orsakir þeirra og krefjist raunhæfra
leiða til að leysa þau.
Tilvitnanir:
1 Símon Jóh. Ágústsson: Börn og bœkur II. Tómstundalestur. Menningarsjóður
1976, bls. 135.
2 Bob Dixon: Catching them young. Political Ideas in Children’s Fiction II. Pluto
Press 1977, bls. 94.
3 Edgar Rire Burroughs: Tarsati. Einvaldur skógarins. Siglufjarðarprentsmiðja
1971, 2. útg.
4 Johanna Bugge Olsen: Kata gerist landnemi. Iðunn 1971. Kata og cevintýrin
á sléttunni. 1972. Kata trúlofast. 1973.
5 Elmer Horn: Frumbyggfabœkurnar. Æskan 1971-74.
6 Rolf Ulrici: Tommi og „Hlcejatidi refur' riða um sléttuna. Leiftur 1971. Tommi
og leyndarmál lndiánanna. 1973.
7 Torry Gredsted: Þegar drengur vill. Hildur 1972, 2. útg.
8 Walter Christmas: Pétur Most. Háski á báðar hetidur, Leiftur 1972, bls. 34.
9 op. cit., bls. 149.
10 Hildegaard Diessel: Káta gerist laumufarþegi. Skjaldborg 1974, bls. 74.
11 Margarethe Haller: Fríða fjörkálfur. Setberg 1973, 2. útg., bls. 8.
12 Robert Arthur: Leyndardómur eldaugans leystur af Alfreð Hitchcock. Orn og
Örlygur 1975, bls. 7-8.
13 Caroline Keene: Nancý og dularfulla ferðakistan. Leiftur 1973, bls. 32.
14 Franklin W. Dixon: Frank og Jói. Maður í felum. Leiftur 1974, bls. 29.
15 Henri Vernes: Bob Moran. Leyndardómur Mayanna. Leiftur 1972, bls. 173.
16 Jack Lancer: Christopher Cool. Höfuð að veði. Örn og Örlygur 1974, bls. 48.
17 Henri Vernes: Bob Moran. Arfur gula skuggans. Leiftur 1973, bls. 60.
18 Jack Lancer: Christopher Cool. Máninn logar. Örn og Örlygur 1971, bls. 106.
19 Knud Meister og Carlo Andersen: Jonni og baráttan við njósnarana. Siglu-
fjarðarprentsm. 1972, bls. 24.
166