Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 40
Timarit Máls og menningar gerð iðnaðarframleiðsla þar sem gróðasjónarmiðið er látið ráða ferðinni. Þessar bækur eru aðeins einn hluti af öllu því sem fellur undir svokall- aðan vitundariðnað, hugmyndafræðin og starfsaðferðirnar eru þær sömu. Allt miðar að því að seðja lesandann, fá hann til að sætta sig við þjóð- félagsástandið, og styrkja trú hans á yfirvöldum og mætti þeirra. Þær láta líta svo út sem vandamálin megi uppræta, fyrst og fremst með öflugri lög- reglu sem hefur yfirburðamenn á sínum snærum. Oll vandamál eru ein- angruð og einfölduð með fölsunum og þau leyst með hjálp lögreglunnar. Bækurnar geta því verkað sem róandi lyf á þá sem óttast sívaxandi aukn- ingu glæpa og annarra þjóðfélagsvandamála. En þær reyna jafnframt að koma í veg fyrir að lesandinn skilji orsakir þeirra og krefjist raunhæfra leiða til að leysa þau. Tilvitnanir: 1 Símon Jóh. Ágústsson: Börn og bœkur II. Tómstundalestur. Menningarsjóður 1976, bls. 135. 2 Bob Dixon: Catching them young. Political Ideas in Children’s Fiction II. Pluto Press 1977, bls. 94. 3 Edgar Rire Burroughs: Tarsati. Einvaldur skógarins. Siglufjarðarprentsmiðja 1971, 2. útg. 4 Johanna Bugge Olsen: Kata gerist landnemi. Iðunn 1971. Kata og cevintýrin á sléttunni. 1972. Kata trúlofast. 1973. 5 Elmer Horn: Frumbyggfabœkurnar. Æskan 1971-74. 6 Rolf Ulrici: Tommi og „Hlcejatidi refur' riða um sléttuna. Leiftur 1971. Tommi og leyndarmál lndiánanna. 1973. 7 Torry Gredsted: Þegar drengur vill. Hildur 1972, 2. útg. 8 Walter Christmas: Pétur Most. Háski á báðar hetidur, Leiftur 1972, bls. 34. 9 op. cit., bls. 149. 10 Hildegaard Diessel: Káta gerist laumufarþegi. Skjaldborg 1974, bls. 74. 11 Margarethe Haller: Fríða fjörkálfur. Setberg 1973, 2. útg., bls. 8. 12 Robert Arthur: Leyndardómur eldaugans leystur af Alfreð Hitchcock. Orn og Örlygur 1975, bls. 7-8. 13 Caroline Keene: Nancý og dularfulla ferðakistan. Leiftur 1973, bls. 32. 14 Franklin W. Dixon: Frank og Jói. Maður í felum. Leiftur 1974, bls. 29. 15 Henri Vernes: Bob Moran. Leyndardómur Mayanna. Leiftur 1972, bls. 173. 16 Jack Lancer: Christopher Cool. Höfuð að veði. Örn og Örlygur 1974, bls. 48. 17 Henri Vernes: Bob Moran. Arfur gula skuggans. Leiftur 1973, bls. 60. 18 Jack Lancer: Christopher Cool. Máninn logar. Örn og Örlygur 1971, bls. 106. 19 Knud Meister og Carlo Andersen: Jonni og baráttan við njósnarana. Siglu- fjarðarprentsm. 1972, bls. 24. 166
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.