Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar Þá verður Oli bara að vera eins og hann er gerður af guðs náð, segir Oli pabbi. / / / / Eg leiði Ola út. Oli pabbi og Ola mamma eru bæði sest í róluna og farin að róla. Það er óhollt fyrir Ola að sjá þau róla bæði. Óli má ekki sjá hvað þau verða ringluð í kollinum. En hann sér köttinn í stiganum. Kött- urinn er að vappa eftir handriðinu. Honum finnst vera meira gaman að vappa þar en hanga uppi í ljósakrónu. Og Óli sýnir kettinum bíl. En kötturinn horfir ekki á bíla. Það hefur rignt úti. Þar eru margir pollar. Óli vill ekki vera úti. Hann er hræddur við polla. Óli grenjar í golunni. Eg veð út í poll og segi: Öli, komdu að sulla. En Óli stendur kyrr. Hann heldur eflaust að hann drukkni í pollinum. Óli heldur kannski að vatnið muni gleypa hann. Eg lyfti Óla og ætla með hann út í poll. Óli gargar og sparkar. Þá læt ég hann aftur niður. Síðan sýni ég Óla stein. Sjáðu, segi ég við Óla. Þetta er steinn. Þetta er bíll, segir Óli. Bíllinn þinn er steinn, segi ég. Horfðu nú á. Nú fer bíllinn sem er steinn af stað. Bílnum finnst gaman að vera í pollum. Eg hendi steininum. Hann skoppar að pollinum. Steinninn er lítill og pollurinn gleypir hann. Týndur, segi ég. Óli hlær. Þá tek ég annan stein. Eg læt hann skjótast í pollinn. Óli hlær. Eg læt Ola kasta steini. Nú verðum við Oli báðir bílar og steinar í senn og brunum í pollinn. Og Óli gleymir að vera hræddur. Steinn fór í poll, segi ég. Og pollurinn gleyti steininn. ÓIi fór í poll. En pollurinn gleypti ekki. Óla. Vegna þess að Óli er ekki bíll. Óli er ekki steinn. ÓIi er stór. Hann er stærri en pollur. Og Óli er enginn pollur. Óli er bíll segir Óli. ÓIi er úti í polli, segi ég. Hann er ekkert hræddur. Óli er ekki bíll. Þegar ég kem inn, þá segi ég við mömmu: Óli á það mörg leikföng að hann er hræddur við allt nema leikföng. Ef heimurinn væri leikfang, þá hætti Óli kannski að vera hræddur. Mamma horfir á mig. Hún er rugluð eftir að hún hefur rólað of mikið. Hún þarf að fá sopa af meðalinu sínu. Svo segir hún: Eg kaupi bara þroskaleikföng. En kannski eru þroskaleikföng bara ekki nein þroskaleikföng. Óli þroskast ekkert. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.