Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 50
Tímarit Máls og menningar Ég horfi dálítið undrandi á mömmu. Hún sér hvað ég er hlessa og segir: Eiga kannski þannig leikföng ekki að þroska? Eða er það kannski líka lygi? Hvernig er það ljúga allir, einnig félagið Þroskahjálp? Oli pabbi horfir á konuna sína. Hún verður fyrir svo miklum von- brigðum, að hún fær sér stóran sopa af meðalinu. Það ljúga allir í heiminum, segir Oli pabbi. Ég er steinhættur að trúa. Oli, komdu til pabba. Við bullum og skiljum með bulli. Hvar lendir þetta? spyr mamma. Er stefnt að því að gera foreldra tor- tryggna? Við fylgjum reglunum og kaupum eintóm þroskaleikföng. En svo þroskast Oli ekki baun. Ég fæ þroskaþjálfara heim. Hann er alltaf með Ola úti í pollum. En samt fæst Oli ekki til að baða sig. Oli pabbi tekur Ola af mér. Þeir fara báðir að róla sér í mesta sakleysi. Og Oli pabbi syngur: Eitt sinn var Óli krakki ósköp hálfgerður rakki hann gelti: voff, voff, voff, voff, voff, og elti refi, ketti og rúnaða steina. Þessi krakki var á flakki og minnti á blessaðan hann Bjána og hann kunni að fljúga og hann kunni að Ijúga alla fulla af þvælu; en hvílíkt undur, hann Óli reif veruleikann sundur! Voff, voff, gelti hæna og fór að spræna. Þetta má ekki kenna barninu, segi ég. Þetta er dónalegt og órökrétt. Óla mamma verður nú ofsalega reið. Hún ræðst að mér og segir: Farðu burt. Það berst enginn þroski hingað inn á þetta heimili með þér. Þú brjálar og gerir mann vitlausa. Börnin læra að tala með sínu bulli, og alveg út í hött. Farðu, eða þú gerir okkur vitlaus. Stilltu þig, segir Óli pabbi. Nei, vertu kyrr. Við þurfum að fara og fá okkur meðöl. Ekki getum við bundið Óla við rúmfót eða reyrt hann í rólu. 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.