Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 54
Tímarit Máls og menningar Þannig stóðu leikar um 1970 þegar hingað fóru að berast áhrif frá grannlöndum okkar þar sem barnaefni hvers konar var þá mjög til um- ræðu - og hefur verið síðan. Umræða hér heima, þýðingar á erlendum góð- bókmenntum handa börnum og fleira þess háttar hefur gert það að verk- um að barnabækurnar hafa breyst töluvert á þessum áratug hjá okkur. Að vísu er ennþá mikið framleitt af sveitasögum í gömlum stíl, prakkarasögum sem stundum segja frá bernskudögum höfundar, útþynningum á gömlum ævintýrum og nýtísku ævintýrum, sem allt eru þekktar stærðir í barnabók- menntunum. Sumar þessara bóka eru skemmtilegar og vel skrifaðar, aðrar leiðinlegar eins og gengur, en þær ætla sér ekki annað en veita stundar- afþreyingu og kannski ofurlitla fræðslu og siðbót í leiðinni sumar. Sem betur fer hefur það alveg fallið niður hjá íslenskum rithöfundum síðustu ár að skrifa reyfara handa unglingum. I meginmálinu hér á eftir ætla ég að sleppa því að ræða þessar þekktu stærðir en einbeita mér að því að athuga hvað hefur breyst í barnabókmenntum okkar síðan 1970, hvaða þróun hefur orðið og íhuga ofurlítið hvert sé hægt að stefna héðan. Hversdagsleikinn er skemmtilegur Það var krafan um raunsæi sem grannar okkar ræddu hvað ákafast undir og um 1970, krafan um að börn fengju að sjá aðstæður sínar speglast í bókunum sem þau læsu. Engan hasar vildu menn, engar verur frá fram- andi hnöttum eða furðuleg ferðalög, bara veruleika hvunndagsins í lífi barna. Hér á landi hafði börnum yngri en á skólaaldri ekki verið sinnt mikið í barnabókum, en þegar sagðar voru litlar sögur af þeim í bókum byggðust þær oft á einhverju skondnu og skemmtilegu sem barnið hafði sagt eða komið hafði fyrir það. A þessu verður sú breyting upp úr 1970 að nokkrir höfundar reyna að gera sér grein fyrir því sem þeir eru að vinna að. Þeir ætla bækur sínar ekki eingöngu til skemmtunar heldur vilja þeir sýna og skýra eitthvert ofurlítið brot af heiminum fyrir lesanda. Þeir sjá að börn eiga við ýmis vandamál að etja í heimi sem ekki er skipulagður fyrir þau en sem þau eiga að sætta sig við, og þessir höfundar vilja hjálpa þeim við það, m. a. með því að sýna þeim að önnur börn búi við svipaðar aðstæður. Einn þeirra norrænu rithöfunda sem tóku þessa stefnu í bókum sínum var Anne Cath. Vestley, mikill listamaður á sínu sviði. Bækur hennar sem 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.