Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 61
Frá hlýðni um efa til uppreisnar þau þurfa að sætta sig við manndrápsumferð og taka tillit til bílanna, þegar þau ættu rétt á hættulausum íbúðarhverfum þar sem enginn bíll mætti aka um og þuu gætu farið allra sinna ferða án þess að fara yfir umferðar- götu. Börn eiga rétt á að vera með foreldrum sínum á vinnustað og fylgjast með því þegar lífsafkoma þeirra er tryggð, þá fá þau betri yfirsýn yfir sam- félagið. Þetta var meginkrafa bókarinnar Uppreisnin á barnaheimilinu sem þýdd var fyrir útvarp og gefin út 1973. Sú bók var einmitt ævintýri af svipuðu tagi og hér um ræðir. Halldór Laxness sagði einu sinni fyrir löngu að sannur kristindómur væri „sá að gera þrælinn óánægðan með hlutskifti sitt, kenna honum að krefjast, gera byltingar og verða að manni“ (Raflýsing sveitanna, Alþbl. 1927).1 2 3 Þannig eiga rithöfundar líka að kenna börnum að krefjast réttar síns. Það má taka byrjunarstöðu í raunverulegum aðstæðum barna og snúa þeim á haus með samstöðu, samvinnu og ævintýri. Til dæmis mætti skrifa sögu um börn sem eru vön að leika sér á óbyggðu svæði i nágrenni sínu og verða gröm þegar á að steypa þar bílastæði. Venjulega láta börn þar við sitja, en hugsum okkur þá að þessi börn tækju sig saman og færu í hóp á palla hjá borgarstjórn, gerðu setuverkfall við dyr borgarstjóra og hætm ekki fyrr en fullorðna fólkið gæfist upp fyrir þeim. Börn eiga rétt á bókum fullum af vekjandi hugarflugi. I lokin minni ég á formála þessa spjalls og beini þeirri hvatningu til allra rithöfunda að þeir hafni vélrænni skiptingu í barnabókahöfunda og aðra höfunda og sinni börnum jafnt og fullorðnum, svo fremi þeir hafi eitthvað að segja við börn. Vegur barnabókanna hefur vaxið hin síðusm ár og mætti tína til mörg dæmi um það, en bemr má ef duga skal. 1 Grein þessi er upphaflega fyrirlestur, sem var fluttur í fyrsta sinn þann 25. jan. 1979 og noklcrum sinnum eftir það, m. a. í Neskaupstað og Vestmannaeyjum. 2 Þessum áratug eru gerð skil í ritgerð minni um Þjóðfélagsmynd íslenskra barna- bóka, Studia Islandica 35, Rvík 1976. A henni er hins vegar sá annmarki að þar er ómaklega alhæft um allar íslenskar barnabækur út frá þessum áratug, sem við nánari aðgæslu reyndist sérstaklega lélegur að þessu leyti. 3 Vitnað til eftir Peter Hallberg: Hús skáldsins, Rvík 1970, bls. 29- 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.