Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 74
Timarit Máls og menningar Tekin eru fyrir vandamál sem ætla má að séu almennt vinsæl og bent á einfaldar lausnir. Mikið er lagt upp úr góðu handbragði í myndskreyting- um og umbroti. Innrætingin er fólgin í staðfestingu á ríkjandi ástandi í vestrænum iðnríkjum hins borgaralega lýðræðis. Sneitt er hjá deilumálum er snerta stéttaskiptingu, kynþáttafordóma, trúmál, jafnréttisbaráttu kvenna o. s. frv. og látið eins og þau séu ekki til. Síðan er bókunum fylgt eftir með sjónvarpsþáttum, plakötum, brúðum, blöðrum, strokleðrum, límmiðum, skyrtubolum, sparisjóðsbaukum og jafnvel sápu. Bækurnar um Barbapapa eru gott dæmi um framleiðslu af þessu tagi. Þær eru á margan hátt ágætar barnabækur. Þær eru fallegar og mynd- skreytingar unnar af miklum hagleik. Börn geta skoðað þær aftur og aftur og jafnan komið auga á ný atriði sem veita þeim ánægju. Þær eru samdar af miklu hugarflugi og talsverðri kímni. Þær eru hlýjar og góðlátlegar. En hugmyndafræði þeirra er fölsk. Þær taka fyrir vandamál sem ekki eru líkleg til að valda miklum deilum. Hver er ekki á móti mengun eða eyði- leggingu fallegra, gamalla húsa svo að dæmi séu nefnd? En falsið kemur fyrst og fremst fram í lausn málanna. Þau eru nefnilega leyst með því sem í íslenskri þýðingu er kallað „barbabrella“. Barbarnir geta breytt sér í allra kvikinda líki og leysa hvers kyns vanda með fyrirhafnarlausum yfir- burðum. Barbabrella er hin upplogna lausn þessara bóka. Og hún er ekkert saklaust grín, því að hún leitast við að gera alvarleg vandamál nútíma- manna að hégóma í augum barna. Mengun iðnríkjanna verður ekki leyst með neinni barbabrellu. Aftur á móti eru það sömu aðilar sem valda meng- uninni og standa á bakvið hina fjölþjóðlegu samprenmn: auðhringar vest- rænna auðvaldsríkja. Fjölþjóðlegt samprent hefur fleira í farangri sínum en falska hugmynda- fræði. Þessi tegund barnabóka er á góðum vegi með að útrýma þjóðlegum barnabókum víða í heiminum. Tölurnar í upphafi þessarar greinar tala sínu máli um ástandið á Islandi. Blessun þessara ódýru barnabóka fylgir sú bölvun að íslenskar barnabækur standa höllum fæti í samkeppni við þær. Það stafar ekki af því að þær séu lakari. Það stafar af útliti og verði. Islenskar barnabækur með svart-hvítum teikningum kosta jafnmikið ef ekki meira en innfluttar bækur í öllum regnbogans litum. Þjónustan við glys- girnina hefur löngum þótt góð söluvara, og barnabækur eru þar engin undantekning. Island hefur ekki neina sérstöðu í þessu tilliti. Hið sama gildir um öll hin svokölluðu smærri landssvæði og vanþróuð ríki. I Noregi (sem er allstórt málssvæði borið saman við Island) hefur svipuð þróun 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.