Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 80

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 80
Tímarit Máls og menningar Hún má horfa á fréttirnar í sjónvarpinu, en hún verður að hafa hljótt um sig, til að trufla ekki þá fullorðnu. I sjónvarpinu er kviknað í litlum krakka. Hann hleypur og hleypur og gemr ekki slökkt í sjálfum sér. Hann gemr heldur ekki dáið strax. — Æ, þetta stríð, segir mamma. Flugvélar sveima yfir fallegu landi þar sem eru mörg tré og lítil skrýtin hús. Vélarnar opna magana hver af annarri og ótal sprengjum rignir yfir landið. Trén og húsin tætast sundur og dökkur reykur stígur upp frá gapandi gígum. Anna Júlía getur ekki staðið upp. Hún er máttlaus og hana svimar. Þessvegna simr hún kyrr og horfir á hermennina marsera yfir sjónvarps- skerminn. Anna Júlía liggur og starir á myrkrið. Hún þorir ekki að bæra á sér. Hún heyrir hljóð úr myrkrinu. Fyrst lágt, svo hækkar það og verður að drunum. Það er flugvél. Anna Júlía heldur niðri í sér andanum. Flugvélin flýgur yfir með hávaða. Nú hlýtur hún að vera yfir húsinu. Rétt fyrir ofan þakið. Anna Júlía er stíf af ótta. Æðaslátturinn í eyrunum blandast saman við dyninn frá flugvélarhreyflunum. Nú gerist það. Það sem hún hefur hugsað svo oft að muni gerast, einhvern tíma, einhverja dimma nótt einsog þessa. Sprengjan er komin. Hún veit það. En ekkert gerist. Flugvélin fjarlægist og brátt deyr hljóðið út með öllu. Hún vildi geta teygt út höndina eftir Ijósinu. En hún þorir ekki að draga handlegginn undan sænginni. Myrkrið má ekki ná í hann. Hún reynir að loka augunum, en það er verra. Myndirnar innan á augn- lokunum em skelfilegar. 206
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.