Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 102
Tímarit Máls og menningar er og hvort um er að ræða þéttbýli eða dreifbýli. Menntunin þarf öðrum þræði að uppfylla þarfir samfélagsins á hverjum stað en að auki að beina augum nemenda til allra átta. Eðlilegt er að námsefni sé runnið frá at- vinnuháttum viðkomandi byggðarlags, náttúrufari og sögu og út frá þeim grunni tengt víðari sviðum. Nemendum „gengur" misvel í skóla. Fyrir því eru margvíslegar ástæður en án efa er árangur í skóla mjög háður fyrri reynslu nemendanna, um- hverfisháttum og reynslu og viðhorfum foreldranna. Hér er um stéttar- legan mismun að ræða sem skólinn tekur ekki tillit til. Öllum er kennt sama námsefnið í skyldunámsskólanum. Gengið er út frá reynslu ákveð- inna stétta og öllum ætlað að temja sér það gildismat sem þar ríkir. Ekki er tekið mið af því að þekking og vitsmunir sem einn hópur manna telur mikils virði er einskis virði í líf annars. Þannig er nemendum stórlega mis- munað og fjölda einstaklinga meinað að nýta sér þroskamöguleika skóla- göngunnar þótt í grunnskólalögunum standi að grunnskólinn skuli „leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nem- enda...“. Þessi mismunun á rætur í efnahagslegum og félagslegum ójöfn- uði í þjóðfélaginu sem skólinn viðheldur. Því skyldi enginn bera á móti því að skólamál séu stjórnmál. Þó er eins og stjórnmálamenn (þar með taldir sósíalistar) sniðgangi oft og einatt þennan málaflokk og beini athygli sinni fremur að öðrum málum sem þeir telja merkari. Afskiptaleysi þeirra heldur við óbreyttu ástandi. Sú áhersla sem í skólum er lögð á staðreyndir og öflun viðurkenndrar þekkingar miðar að því að forðast óróa og gagn- rýni og tryggja stöðu ríkjandi þjóðfélagsforms. 1.4. Viðleitni til að brjótast út úr skelinni. Okkur vantar annars konar námsefni og námsmarkmið sem gefa nemend- um verkefni, vinnu og félagslega reynslu auk þekkingar. Ymsar greinar grunnskólalaganna lúta í þessa átt, t. d. öll 2. gr. fyrsta kafla sem fjallar um hlutverk skólans og 42. gr. í fimmta kafla sem fjallar um námsefni. I upphafi þeirrar greinar segir: „I samræmi við markmið grunnskóla skal að því stefnt að nám í öllum bekkjum skólans tengist sem best raunhæf- um athugunum og þroskandi störfum utan skólaveggjanna“. Síðar í sömu grein segir: „Fræðsluráð skal í samráði við launþega- og atvinnurekenda- samtök og hlutaðeigandi skólastjórn skipuleggja atvinnuþátttöku nem- enda, þar sem slíkrar skipulagningar er þörf, og skal metið að nokkru 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.