Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Page 113
ið fram að kvöldmat og ég er ekkert farin að undirbúa matinn. — Skiptir engu máli með matinn, Mína mín, sagði pabbi. í útilegu er klukkan og matmálstímar aukaatriði. Þess vegna getur maður borðað morg- unmatinn á kvöldin og kvöldmatinn á morgnana, ef þurfa þykir.“ (bls. 94) Vafalaust þykir mörgum þetta takmark- að frjálslyndi. Fleira í þessari bók sam- rýmist gömlum og forpokuðum hug- myndum um kvenfólk: Kjaftakellingin í hverfinu, saga af slæmum kvenöku- manni o. fl. Þessar hugmyndir er leiðin- legt að sjá í bókum fyrir börn og ungl- inga, sérstaklega ef þær njóta „sívaxandi vinsælda". Mælikerið er gamansaga og þykist svo sem ekki vera neitt annað. Það er hún heldur ekki. Þetta er því e. t. v. orðið Iangt mál um lítið efni. Bjarni Jónsson myndskreytir bókina eins cg fjöldann allan af öðrum bókum fyrir börn og unglinga. Sigurðnr Valgeirsson. BÖRN ERU BESTA FÓLK Nú fyrir jólin komu út 12. og 13. bindi í heildarútgáfu Isafoldar á barna- og unglingabókum Stefáns Jónssonar. Er þá aðeins ein barnasaga hans óútkomin í þessari endurútgáfu og er gott til þess að vita að þær skuli senn allar vera til- tækar lesendum, yngri sem eldri. Það ætti vonandi að vera óþarft að róma ágæti barnabóka Stefáns eða sér- stöðu hans meðal íslenskra barnabóka- höfunda. Hann var jafnan trúr þeirri stefnu ,,að taka vandamál til meðferðar“ í verkum sínum, löngu áður en það Umsagnir um baskur varð tíska að barnabækur gegndu slíku hlutverki. Og hann leit á barnabækur sem bókmenntir og sló aldrei af list- rænum kröfum. Þær bækur sem hér um ræðir eru tvær hinar fyrri af þremur skáldsögum um Ásgeir Hansen, Börn eru bezta fólk og Sumar í Sóltúni.1 Sögur þessar gerast líklega á árunum 1930-1940, önnur í Reykjavík en hin í sveit. Þær fjalla um vandamál sem fjölmörg íslensk börn eiga við að stríða: að þekkja ekki föður sinn. Stefán hefur áður fengist við þetta efni í sögunni um Hönnu Dóra. Hanna Dóra þekkti aðeins nafn og útlit föður síns - en Asgeir Hansen þekkir hvorugt. Um föð- ur hans ríkir þögn. Uppeldi hans hefur komið í hlut tveggja kynslóða kven- leggsins, móður hans og ömmu. Þessar konur hafa gjörólík lífsviðhorf. Móðir hans beinir kröftum sínum að kvenrétt- inda- og verkalýðsmálum en amman lif- ir og hrærist í trúnni á Jesú Krist. Þar sem móðirin vinnur úti er umönnun drengsins að mestu í höndum ömmunn- ar. En ekki eru þær mæðgur samtaka í uppeldismálum, enda varla von. Við settumst að borðinu, og ég drakk mitt kaffi eins og aðrir, enda þótt móðir mín legði svo fyrir, að það ætti ég ekki að fá, og enda þótt amma mín segði, að ekki mætti eiga sér stað, að börn drykkju kaffi. Hún sagði það og meinti það, en hún gerði á hverjum degi undanþágu til að gleðja mig og smndum oft á dag. Og lcks fór svo, að móður minni þótti ekki taka því að skipta sér af 1 Stefán Jónsson: Börn eru bezta fólk, Sumar í Sóltúni. Utgefandi Isafoldar- prentsmiðja h.f., Reykjavík 1978. 239
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.