Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 117

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 117
sammála um að þar væri á ferðinni raunsæilegt leikrit en þó voru fjölmarg- ii jafnframt tilbúnir til að ásaka höf- undinn um vítavert óraunsæi. Raunscei Flestir lesendur bókarinnar Glatt er t Glanmbce munu tilbúnir til þess að samþykkja það þegar í stað að hana megi flokka sem raunsæilega sögu. Hvað átt er við með þessu svokallaða raunsæi er hins vegar dálítið flóknara mál. Eg ætla ekki að rekja hér öll þau ósköp sem menn hafa látið útúr sér um inni- hald hugtaksins raunsæi. Eg er ekki fær um það og hef auk þess lúmskan grun um að það yrði til lítils gagns. Hins vegar má reyna að benda á nokkur grundvallaratriði sem oft vilja gleymast þegar þetta er rætt. Þegar talað er um raunsæi í bók- menntum eða raunsæisbókmenntir er oftast verið að tala um skáldskap þar sem hinum hlutlæga veruleika er ekki raskað. Skáldið lætur þá alla áþreifan- lega hluti halda náttúru sinni og hrófl- ar í engu við mannlegum takmörkum. Þegar orðið raunsæi er hins vegar notað í mæltu máli er merking þess miklu víðari. Þar nær það ekki yfir hlutveruleikann einan heldur nær það einnig til skoðana okkar og hugmynda. Ef við segjum um einhvern mann að hann sé óraunsær þá vísar það meira að segja eingöngu til skoðana hans og dómgreindar. Þó að ég hafi hér greint á milli notk- unar hugtaksins raunsæi í bókmennta- fiæði annars vegar og mæltu máli hins vegar þá ber ekki að skilja það svo að hér sé um tvo ólíka heima að ræða. I bókmenntafræði hefur hugtakið ákveð- inn hluta af því merkingarsviði sem það hefur í mæltu máli og það er eng- Umsagnir um bcekur iu tilviljun að það skuli vera afmarkað eins og raun ber vitni. Það er auðvitað látið heita svo að það sé gert í vísinda- legum tilgangi og til þess að auka mark- sækni bókmenntafræðanna en reyndin er önnur. Meðferð hins hlutlæga veruleika skiptir nefnilega engu máli þegar bók- menntir eru annars vegar. Hún er ein- ungis formlegt atriði. Með því að draga spurninguna um raunsæi eða ekki nið- ur á formlegt plan geta borgaralegir bókmenntafræðngar hins vegar komist hjá því að ræða boðskap bókmennta. Þar með sleppa þeir við að flækja bók- menntunum inn í baráttu um hugmynd- ir og pólitík og það eru þeirra ær og kýr. Raunscei eða ekki Eg sagði áðan að meðferð hlutveru- leikans í bókmenntunum skipti engu máli og væri raunar aðeins formsatriði. Slíkar og þvílíkar fullyrðingar þarf sennilega að styðja nokkrum rökum. Bókin Glatt er í Glaumbce sýnir þetta ljóslega enda má segja að hún sé kveikj- an að þessum hugrenningum. Hún f jall- ar eins og áður er getið um það efni sem almennast má telja í íslenskum barnabókum en það er sveitalífið. Þetta er nútímasaga. Atvinnuhættir eru að vísu dálítið fornlegir en það markast af því að sagan gerist ekki á neinu stórbúi. Sigurjón bóndi segist vera sportbóndi og það má til sanns vegar færa. Hann býr með nokkrar rollur í útjaðri einhvers af Austfjarðakaupstöð- unum og þau hjónin vinna bæði lítils háttar með búskapnum — vinna fyrir rollunum eins og það heitir á máli sveitamanna. Höfundurinn notar manna- og staða- nöfn sem eru alþekkt á Austurlandi og 243
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.