Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 4
Ádrepur Hluta af þessu hefti er ætlað að kynna færeyskar nútímabókmenntir. Turið Joensen bókmenntafræðingur skrifar grein um þá rithöfunda sem athygli hafa vakið á undanförnum árum í Færeyjum fyrir sögur, barnabækur og ljóð, og hún valdi einnig sýnishornin sem hér birtast. Sögukaflinn færeyski er hér í íslenskri þýðingu Þorvalds Kristinssonar bókmenntafræðings, en í samráði við Turið var ákveðið að þýða ekki ljóðin, leyfa lesendum að spreyta sig á þeim á frummálinu. Skýringar eru neðan- máls á erfiðustu orðunum. Listaverkin fallegu sem skreyta grein Turiðar eru birt með leyfi útgefanda bókarinnar Föroysk list, Emil Thomsen. Kunnum við honum og öllum löndum hans sem leyfðu birtingu listaverka sinna í mynd og máli allra bestu þakkir. S.A. Þorgeir Þorgeirsson Viska sem erfitt reynist að sætta sig við Fyrirsögnin hérna ofanvið er tilvitnun í greinarkorn eftir Mílan Kúndera sem Pétur Gunnarsson rithöfundur þýðir í seinasta hefti TMM. Aftanvið þýðinguna birtir Pétur svo klausu um höfundinn og fleira. Þar stendur þetta: Kúndera er höfundur sem vert væri að kynna hérlendis, allar skáld- sögur hans bíða íslensks búnings og má það undarlegt heita þareð einn af okkar hæfustu þýðendum er mentaður í Tékkóslóvakíu. Þessi klausa mun vera sett þarna til að ögra Hallfreði Erni Eiríkssyni, en hann nam húmanísk fræði í Tékkó á sinni tíð. Nema átt sé við Jón Gunnars- son málfræðing. Báðir eru þessir menn náttúrlega fullfærir að svara fyrir sig og sína vanrækslu á menningarinnar akri. Ef einhver væri. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.