Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 37
Oddvor Johansen Brúðkaupið Kafli úr skáldsögunni Lívsins summar Fólkið úr Stakksey er komið. Mamman, pabbinn og börnin tvö. Drengurinn er jafngamall Olafi en stærri vexti. Hann heitir Nikulás og telpan — Sigga — er bara fimm ára. Inni í borðstofunni setjast þau öll við stóra borðstofuborðið. Niður úr loftinu hangir gríðarstór ljósakróna og í öðrum enda stofunnar stendur stór borðstofuskápur. Hann er keyptur í Englandi og báðum megin á honum eru tveir háir skápar með glerhurðum og á milli þeirra skúffur en ofan á stendur langur spegill. Undir speglinum standa fallegir silfurmunir — mjólkurkanna og sykurker og silfur- skál, full af gömlum ljósmyndum sem liggja í einum haug. A svona dögum tekur Súsanna fram fallegasta bollastellið. Það er skreytt rósum og liljum — bollar, diskar og kökuföt — allt eins og nýtt þótt Súsanna segi að það sé meira en fjörutíu ára gamalt. Fullorðna fólkið talar um brúðkaupið og segir að Elspu-Lena eigi að vera heima hjá börnunum. En þau fá að fara í kirkjuna. — O, gellur í Nóru því hún hlakkar til. — Oóóó, hermir Nikulás eftir henni og hún roðnar. Súsanna sýnir öllum hvar þeir eigi að sofa um nóttina. Nikulás á að sofa hjá Nóru og Olafi — hin verða öll uppi á lofti. Það er orðið framorðið og telpan fer inn til að hátta. Hún flýtir sér í náttkjólinn áður en drengirnir koma inn og leggst undir sængina. Drengirnir koma inn. Nikulás er í ullarnærfötum. Nóra gýtur til hans augunum. Henni finnst fötin hans svo durgsleg — grá og loðin. Þá er nú Olafur snyrtilegri — hann er aldrei í ullarnærfötum, segir að sig klæi undan þeim. Stundarkorn liggja þau kyrr öll þrjú. Þau gleyma hvert öðru fáein andartök en átta sig svo á að þetta er eitthvað nýtt. — Þau liggja hér — þrjú börn í sama rúmi og þekkjast ekki neitt. Þau líta feimin hvert á 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.