Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Síða 44
Tímarit Máls og menningar og hlustað þegar fólkið dansar á kvöldin og alltaf fundist það vera eitt af því allrabesta sem til er. Að liggja undir sænginni og heyra fótatak- ið. Sólin ljómar björt og blíð, byrjuð er sumartíð. Hún heyrir hvernig Munkeyingar draga sporið. Þeim liggur ekkert á — hvers vegna í ósköpunum ættu þeir að flýta sér? Þeir láta orðin leika á tungunni svo þau heyrast skýrt gegnum nóttina. Það heyrist í tjaldrinum og mannamál berst upp með húsveggnum. Ætli brúðhjónin séu að dansa núna? Skyldu þau þurfa að dansa alla nóttina eða hvað? Hvenær skyldu þau fara í háttinn? Og skyldi hann þá hjálpa henni við að losa slæðuna? Húsið þeirra er tilbúið. Það er grátt steinhús og stendur uppi á Hellu. En ennþá er bara eitt herbergi tilbúið. Svefnherbergið. Súsanna er búin að sjá það — með hjónarúmi og öllu saman. Gardínurnar eru handofnar og heklað milliverk í sængurverinu. O, hvað það hlýtur að vera dásamlegt að gifta sig og láta kyssa sig svona lengi — og alveg stanslaust. Að láta faðma sig og sveigja aftur- ábak, svona eins og í kíkinum. . . . Hún sér að tvö mjúk augu eru að horfa á hana. Það er Nikulás og hann liggur hjá henni í stóra rúminu — og það er alls ekki Olafur, heldur Nikulás. Hann kyssir hana varlega með þykkum vörunum, svo varlega. Og það merkilega er að hún kann að kyssa — það kemur alveg af sjálfu sér. Og hann er alls ekkert harðhentur — klípur ekki neitt eða svoleiðis. Augun í honum eru svo mjúk — svo mjúk, og hann sveigir hana afturábak og leggur hendurnar gætilega utan um rósótta nátt- kjólinn. Og hún lætur tælast. Lætur bara tælast . . . Sólin ljómar björt og blíð, byrjuð er sumartíð. Þorvaldur Kristinsson þýddi 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.04.1984)
https://timarit.is/issue/381030

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.04.1984)

Gongd: